Þau leiða Vinstri græn í Norðvesturkjördæmi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2024 18:29 Álfhildur, Bjarki og Sigríður skipa efstu þrjú sætin í Norðvesturkjördæmi. Vinstri græn Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hefur kynnt framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningarnar. Listann leiðir Álfhildur Leifsdóttir, oddviti VG í Skagafirði. Bjarki Hjörleifsson frá Stykkishólmi er í öðru sæti og Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir í þriðja. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum, þar sem segir að listinn sé heimabakaður að þessu sinni. Bjarni Jónsson var oddviti listans á síðasta kjörtímabili en tilkynnti í síðustu viku að hann hefði sagt sig úr flokknum og sagt skilið við þingflokkinn. Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun um frambjóðendurna þrjá. Álfhildur Leifsdóttir starfar sem grunnskólakennari og er kerfisfræðingur að mennt. Hún er formaður Kennarasambands Norðurlands vestra. Álfhildur hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar síðastliðin sex ár. Hún er formaður sveitarstjórnarráðs Skagafjarðar og stjórnarmaður í stjórn VG. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi, skipar annað sætið á lista VG í Norðvestur. Bjarki hefur unnið fyrir VG síðan 2019, fyrst á skrifstofu flokksins, svo hjá þingflokknum og síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir skipar þriðja sæti listans. Sigríður er dýralæknir, framhaldsskólakennari og búfræðingur. Hún kennir við Menntaskólann á Ísafirði. Hún er í stjórn Bjargráðasjóðs og varastjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Sigríður hefur starfað með lengi með VG, bæði fyrir landsmálin og sveitarstjórnir og var formaður svæðisfélags VG á Vestfjörðum í tæpan áratug. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum, þar sem segir að listinn sé heimabakaður að þessu sinni. Bjarni Jónsson var oddviti listans á síðasta kjörtímabili en tilkynnti í síðustu viku að hann hefði sagt sig úr flokknum og sagt skilið við þingflokkinn. Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun um frambjóðendurna þrjá. Álfhildur Leifsdóttir starfar sem grunnskólakennari og er kerfisfræðingur að mennt. Hún er formaður Kennarasambands Norðurlands vestra. Álfhildur hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar síðastliðin sex ár. Hún er formaður sveitarstjórnarráðs Skagafjarðar og stjórnarmaður í stjórn VG. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi, skipar annað sætið á lista VG í Norðvestur. Bjarki hefur unnið fyrir VG síðan 2019, fyrst á skrifstofu flokksins, svo hjá þingflokknum og síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir skipar þriðja sæti listans. Sigríður er dýralæknir, framhaldsskólakennari og búfræðingur. Hún kennir við Menntaskólann á Ísafirði. Hún er í stjórn Bjargráðasjóðs og varastjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Sigríður hefur starfað með lengi með VG, bæði fyrir landsmálin og sveitarstjórnir og var formaður svæðisfélags VG á Vestfjörðum í tæpan áratug. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira