Smart og hlýlegt fjölskylduhús Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2024 15:55 Húsið var byggt árið 2008 og hefur verið endurnýjað á glæsilegan máta. Við Úlfarsbraut í Reykjavík er finna fallegt 207 fermetra parhús sem var byggt árið 2008. Heimilið er hlýlegt og smart, umvafið ljósri litapallettu. Eignin er á tveimur hæðum og samanstendur af fjórum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, sjónvarpsrými, þvottahúsi og opnu og björtu alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Flæðið í húsinu er gott og skipulagið nútímalegt. Ásett verð fyrir eignina er 149,9 milljónir. Eldhús, stofa og borðstofa renna saman í eitt þar sem aukin lofthæð og gólfsíðir gluggar hleypa inn mikilli birtu í rýmið. Þaðan er útgengt á rúmgóðar yfirbyggðar suður svalir. Í eldhúsinu er stílhrein hvít innrétting með hvítum kvartssteins á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Notalegur borðkrókur stelur senunni í rýminu og gefur því mikinn karakter. Stofan er opin og björt, umvafin ljósum litatónum. Á veggjum má sjá falleg listaverk, meðal annars eftir Ella Egilsson, sem fanga augað. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Eignin er á tveimur hæðum og samanstendur af fjórum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, sjónvarpsrými, þvottahúsi og opnu og björtu alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Flæðið í húsinu er gott og skipulagið nútímalegt. Ásett verð fyrir eignina er 149,9 milljónir. Eldhús, stofa og borðstofa renna saman í eitt þar sem aukin lofthæð og gólfsíðir gluggar hleypa inn mikilli birtu í rýmið. Þaðan er útgengt á rúmgóðar yfirbyggðar suður svalir. Í eldhúsinu er stílhrein hvít innrétting með hvítum kvartssteins á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Notalegur borðkrókur stelur senunni í rýminu og gefur því mikinn karakter. Stofan er opin og björt, umvafin ljósum litatónum. Á veggjum má sjá falleg listaverk, meðal annars eftir Ella Egilsson, sem fanga augað. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira