Frumsýning á Vísi: Stikla úr sýningunni Óskaland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 14:02 Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs. Vísir frumsýnir hér glænýja stiklu úr sýningunni Óskaland í tilefni af frumsýningu leikritsins á Stóra sviði Borgarleikhússins. Óskaland er fyndin og hjartnæm sýning um fjölskylduflækjur og kynslóðabil. Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs Guðnasonar. Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum. Leikhús Menning Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Óskaland er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Bess Wohl og hefur hlotið frábærar móttökur áhorfenda frá því það var frumsýnt á Broadway. Klippa: Óskaland Áhorfendur fá að kynnast hjónunum Nönnu og Villa, leiknum af hinum ástsælu Eggerti Þorleifssyni og Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Eftir 50 ára hjónaband er lífið í föstum skorðum en eitt kvöldið bregður hressilega út af vananum þegar Nanna óskar eftir skilnaði og Villi samþykkir vafningalaust! Það geta synir þeirra hjóna ekki sætt sig og mæta á svæðið, ásamt eiginkonu annars þeirra, til að telja þeim hughvarf. „Gamalt fólk skilur ekki, ætti að vita betur og ekki að vera með vesen“. Eru þau hvort eða er ekki of gömul til að vera að spá í ást og hamingju? Úrvalslið leikara Hilmir Snær fær hér til liðs við sig sannkallaðan úrvalshóp leikara. Með Eggerti og Sigrúnu Eddu á sviðinu eru Katla Margrét Þorgeirsdóttir, sem lengi hefur verið ein fremsta gamanleikkona landsins, Jörundur Ragnarsson, Vilhelm Neto, Esther Talía Casey og Fannar Arnarsson sem stígur hér sín fyrstu skref á Stóra sviði Borgarleikhússins með kraftmikilli frammistöðu. Sviðsumgjörðin styður einstaklega vel við verkið en leikmyndin er eftir Börk Jónsson, búningar hannaðir af Urði Hákonardóttur og tónlistin samin af Móses Hightower sem hefur af því tilefni gefið út lagið Óskaland sem nálgast má á öllum helstu tónlistarveitum.
Leikhús Menning Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira