Lækkaðir stýrivextir og óánægja með afnám kynjaskiptingar Jón Þór Stefánsson skrifar 2. október 2024 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár í morgun. Við ræðum við Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna í beinni í kvöldfréttum. Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira