Lækkaðir stýrivextir og óánægja með afnám kynjaskiptingar Jón Þór Stefánsson skrifar 2. október 2024 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár í morgun. Við ræðum við Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna í beinni í kvöldfréttum. Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira