Veikur maður fluttur með þyrlu á Neskaupstað Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 11:05 Mjög bratt var á vettvangi og erfitt að nálgast manninn. Mynd/Landsbjörg Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Neskaupstað í nótt með verk fyrir brjósti. Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir miðnætti í gær vegna mannsins sem treysti sér ekki til að ganga lengr. Hann var staddur í Sandvík. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Sandvík er staðsett á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar og er á þeim slóðum sem maðurinn var á töluvert brattlendi og því ekki fært ökutækjum. Þar kemur einnig fram að vegna erfiðra aðstæðna hafi björgunarfólk þurft að klifra töluvert á vettvangi. Hægt hafi verið að fara á ökutækjum niður í Viðfjörð og ganga þaðan yfir á staðinn sem viðkomandi var á. Tveir félagar mannsins lögðu af stað á móti björgunarsveitum meðan einn beið með honum. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu var einnig kölluð út á sama tíma og fór í loftið frá Reykjavík um tuttugu mínútur fyrir klukkan eitt í nótt. Þegar björgunarfólk kom að manninum var þeirra mat að öruggast væri að hífa manninn upp í þyrlu frekar en að bera hann á börum langa leið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði einnig verið kölluð út og var komin á vettvang um tuttugu mínútur fyrir þrjú í nótt. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Neskaupstað. Aðgerðum var lokið um klukkan sex í morgun. Ákveðið var að láta flytja manninn með þyrlunni í stað þess að björgunarfólk bæri hann langa leið.Mynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Sandvík er staðsett á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar og er á þeim slóðum sem maðurinn var á töluvert brattlendi og því ekki fært ökutækjum. Þar kemur einnig fram að vegna erfiðra aðstæðna hafi björgunarfólk þurft að klifra töluvert á vettvangi. Hægt hafi verið að fara á ökutækjum niður í Viðfjörð og ganga þaðan yfir á staðinn sem viðkomandi var á. Tveir félagar mannsins lögðu af stað á móti björgunarsveitum meðan einn beið með honum. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu var einnig kölluð út á sama tíma og fór í loftið frá Reykjavík um tuttugu mínútur fyrir klukkan eitt í nótt. Þegar björgunarfólk kom að manninum var þeirra mat að öruggast væri að hífa manninn upp í þyrlu frekar en að bera hann á börum langa leið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði einnig verið kölluð út og var komin á vettvang um tuttugu mínútur fyrir þrjú í nótt. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Neskaupstað. Aðgerðum var lokið um klukkan sex í morgun. Ákveðið var að láta flytja manninn með þyrlunni í stað þess að björgunarfólk bæri hann langa leið.Mynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira