Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. september 2024 09:32 Hildur Sif og Páll Orri opinberuðu samband sitt í byrjun febrúar á þessu ári. Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Hildur Sif og Páll Orri greiddu 90,3 milljónir fyrir íbúðina. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús og opið alrými. Þaðan er útgengt á tólf fermetra sérafnotareit. Fagurfræði og ítölsk hönnun Fram kemur í lýsingu fasteignarinnar að mikill metnaður hafi verið lagður hönnun eignarinnar, bæði á innra flæði og við efnisval, sem spegla listrænan metnað hússins í heild sinni. „Ítölsku innanhússhönnuðirnir hjá Studio Marco Piva hafa hannað þrjú þemu fyrir innri frágang íbúðanna sem sækja innblástur í íslenska landslagið, hugtökin eru Eimur, Sær og Blámi. Hönnuninni er ætlað að skapa einstakan lífstíl sem sameinar íslenskan arkitektúr og ítalska innanhúshönnun á glæsilegan og vandaðan hátt,“ kemur fram í lýsingu eignarinnar. Hildur Sif hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið þar sem hún er að máta gólfefni í nokkrum ólíkum viðarlitum við eldhúsinnréttinguna. Innréttingin er hvít og með dökkum við og hlýlegum stein á borðum. Ljósir litatónar, hlýleiki og náttúrulegur efniviður virðist heilla parið þegar kemur að vali á húsgögnum inná nýja heimilið. Hildur Sif og Páll Orri opinberuðu samband sitt í febrúar á þessu ári. Sex ára aldursmunur er á parinu, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar í markaðsdeild Arion banka. Páll Orri er lögfræðingur að mennt og starfar sem verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka. Ástin og lífið Tímamót Fasteignamarkaður Reykjavík LXS Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. 23. ágúst 2024 10:46 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Hildur Sif og Páll Orri greiddu 90,3 milljónir fyrir íbúðina. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús og opið alrými. Þaðan er útgengt á tólf fermetra sérafnotareit. Fagurfræði og ítölsk hönnun Fram kemur í lýsingu fasteignarinnar að mikill metnaður hafi verið lagður hönnun eignarinnar, bæði á innra flæði og við efnisval, sem spegla listrænan metnað hússins í heild sinni. „Ítölsku innanhússhönnuðirnir hjá Studio Marco Piva hafa hannað þrjú þemu fyrir innri frágang íbúðanna sem sækja innblástur í íslenska landslagið, hugtökin eru Eimur, Sær og Blámi. Hönnuninni er ætlað að skapa einstakan lífstíl sem sameinar íslenskan arkitektúr og ítalska innanhúshönnun á glæsilegan og vandaðan hátt,“ kemur fram í lýsingu eignarinnar. Hildur Sif hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið þar sem hún er að máta gólfefni í nokkrum ólíkum viðarlitum við eldhúsinnréttinguna. Innréttingin er hvít og með dökkum við og hlýlegum stein á borðum. Ljósir litatónar, hlýleiki og náttúrulegur efniviður virðist heilla parið þegar kemur að vali á húsgögnum inná nýja heimilið. Hildur Sif og Páll Orri opinberuðu samband sitt í febrúar á þessu ári. Sex ára aldursmunur er á parinu, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar í markaðsdeild Arion banka. Páll Orri er lögfræðingur að mennt og starfar sem verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka.
Ástin og lífið Tímamót Fasteignamarkaður Reykjavík LXS Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. 23. ágúst 2024 10:46 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10
Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. 23. ágúst 2024 10:46