661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2024 06:29 Marta segir ekkert hafa breyst á kjörtímabilinu. Vísir/Vilhelm Alls bíður 661 barn nú eftir því að fá pláss í leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt svörum skóla- og frístundaráðs við fyrirspurn Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“ Reykjavík Leikskólar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“
Reykjavík Leikskólar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Sjá meira