Carbfix, Úkraína og fjármálaráðherra ræðir rifrildi ríkisstjórnarinnar Kristján Kristjánsson skrifar 25. ágúst 2024 09:38 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Efnahagsmálin, staða ríkisstjórnarinnar, Coda Terminal í Hafnarfirði og staðan í stríði Rússlands og Úkraínu verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan 10. Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa. Sprengisandur Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Sjá meira
Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa.
Sprengisandur Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Sjá meira