Sjúkdómar ógna velferð íslenska hestsins í síauknum mæli Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. ágúst 2024 14:43 Íslenski hesturinn. Vísir/Vilhelm Efnaskiptasjúkdómar eru vaxandi vandamál í íslenska hrossastofninum. Eigendur og umráðamenn hrossa eru hvattir til að þekkja til þessara sjúkdóma en þeir hafa haft þær afleiðingar að sífellt fleirri hross þjást af hófsperru og fleiri fylgikvillum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Matvælastofnun (MAST). Hófsperra getur verið einstaklega sársaukafull fyrir hross en nauðsynlegt getur verið að aflífa hross sem þjást mikið enda batahorfunar þá litlar. Tveir sjúkdómar algengir „Eigendur og umráðamenn hrossa þurfa að þekkja til þessara sjúkdóma og hvernig þeir geta beitt fyrirbyggjandi aðgerðum, einkum gegn efnaskiptaröskun í hrossum (EMS).“ Sigríður Björnsdóttir, sérgreinadýralæknir hrossa hjá MAST varaði við þessari þróun í nýjasta tímariti Eiðfaxa. Hún listar þar upp tvo efnaskiptasjúkdóma sem eru algengir í hrossum hér á landi og valda báðir hófsperru. Það eru efnaskiptaröskun (EMS)1 og stýrihormónaröskun í hrossum (PPID)3. Íslenski hesturinn í aukinni hættu „Tíðni EMS í íslenska hrossastofninum er ekki þekkt enda er hún breytileg eftir árstíma, fóðrun og notkun hrossa svo eitthvað sé nefnt. Staðbundin fitusöfnun á makka og lend/taglrót er helsta sýnilega einkenni EMS en fyrstu stig sjúkdómsins getur verið erfitt að greina. Sjúkdómurinn er því oft langt genginn þegar hann greinist og hrossið gjarnan komið með hófsperru, annað hvort langvinna eða bráða,“ segir í grein Sigríðar. Þar kemur jafnframt fram að rannsóknir bendi til þess að íslenski hesturinn falli í hóp hrossakynja sem eru í aukinni hættu á að þróa með sér sjúkdóminn enda með mikla tilhneigingu til fitusöfnunar. Hestar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Matvælastofnun (MAST). Hófsperra getur verið einstaklega sársaukafull fyrir hross en nauðsynlegt getur verið að aflífa hross sem þjást mikið enda batahorfunar þá litlar. Tveir sjúkdómar algengir „Eigendur og umráðamenn hrossa þurfa að þekkja til þessara sjúkdóma og hvernig þeir geta beitt fyrirbyggjandi aðgerðum, einkum gegn efnaskiptaröskun í hrossum (EMS).“ Sigríður Björnsdóttir, sérgreinadýralæknir hrossa hjá MAST varaði við þessari þróun í nýjasta tímariti Eiðfaxa. Hún listar þar upp tvo efnaskiptasjúkdóma sem eru algengir í hrossum hér á landi og valda báðir hófsperru. Það eru efnaskiptaröskun (EMS)1 og stýrihormónaröskun í hrossum (PPID)3. Íslenski hesturinn í aukinni hættu „Tíðni EMS í íslenska hrossastofninum er ekki þekkt enda er hún breytileg eftir árstíma, fóðrun og notkun hrossa svo eitthvað sé nefnt. Staðbundin fitusöfnun á makka og lend/taglrót er helsta sýnilega einkenni EMS en fyrstu stig sjúkdómsins getur verið erfitt að greina. Sjúkdómurinn er því oft langt genginn þegar hann greinist og hrossið gjarnan komið með hófsperru, annað hvort langvinna eða bráða,“ segir í grein Sigríðar. Þar kemur jafnframt fram að rannsóknir bendi til þess að íslenski hesturinn falli í hóp hrossakynja sem eru í aukinni hættu á að þróa með sér sjúkdóminn enda með mikla tilhneigingu til fitusöfnunar.
Hestar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Sjá meira