Tvö hjólhýsi splundruðust í vindhviðum á Lyngdalsheiði Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2024 19:58 Frá slysstað á Lyngdalsheiðarvegi nú í kvöld. Sendiferðabíll sem var með hjólhýsi í eftirdragi valt og endaði á þakinu á miðjum veginum. Aðsend Engin slys urðu á fólki þegar sendiferðabíll valt og endaði á þakinu og tvö hjólhýsi splundruðust í sterkum vindhviðum á Lyngdalsheiði síðdegis. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir ekkert ferðaveður með ferðavagna á svæðinu. Fyrsta tilkynning um slys barst lögreglunni um fjögur leytið en skömmu síðar var tilkynnt um annað óhapp á nánast sama stað á Lyngdalsheiðarvegi. Annars vegar hafði sendiferðabíll með hjólhýsi oltið og hjólhýsið fokið út af veginum og hins vegar hafði annað hjólhýsi fokið og eyðilagst þar. Sendiferðabíllinn endaði á hvolfi á miðjum veginum. Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að vegurinn um Lyngdalsheiði sé lokaður. Á vef vegagerðarinnar kemur fram að veginum hafi verið lokað klukkan 18:26 vegna óhappanna. Annað hjólhýsanna sem fauk út af veginum og stórskemmdist á Lyngdalsheiðarvegi.Aðsend Vinna á vettvangi var enn í gangi á áttunda tímanum í kvöld. Þorsteinn segir ekkert ferðaveður á svæðinu og hvassviðri og hjólhýsi fari almennt illa saman. Gular viðvaranir vegna norðan hvassviðris eru í gildi á landinu norðan- og vestanverðu en ekki á Suðurlandi. Þorsteinn segir að vindhviður upp í 24 metra á sekúndu hafi þó mælst á Þingvallavegi og 27 metrar á sekúndu á Hellisheiði í dag. Sjónarvottur sem átti leið um slysstaðinn nú í kvöld segir bálhvasst og þar gangi á með sterkum vindhviðum. Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira
Fyrsta tilkynning um slys barst lögreglunni um fjögur leytið en skömmu síðar var tilkynnt um annað óhapp á nánast sama stað á Lyngdalsheiðarvegi. Annars vegar hafði sendiferðabíll með hjólhýsi oltið og hjólhýsið fokið út af veginum og hins vegar hafði annað hjólhýsi fokið og eyðilagst þar. Sendiferðabíllinn endaði á hvolfi á miðjum veginum. Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að vegurinn um Lyngdalsheiði sé lokaður. Á vef vegagerðarinnar kemur fram að veginum hafi verið lokað klukkan 18:26 vegna óhappanna. Annað hjólhýsanna sem fauk út af veginum og stórskemmdist á Lyngdalsheiðarvegi.Aðsend Vinna á vettvangi var enn í gangi á áttunda tímanum í kvöld. Þorsteinn segir ekkert ferðaveður á svæðinu og hvassviðri og hjólhýsi fari almennt illa saman. Gular viðvaranir vegna norðan hvassviðris eru í gildi á landinu norðan- og vestanverðu en ekki á Suðurlandi. Þorsteinn segir að vindhviður upp í 24 metra á sekúndu hafi þó mælst á Þingvallavegi og 27 metrar á sekúndu á Hellisheiði í dag. Sjónarvottur sem átti leið um slysstaðinn nú í kvöld segir bálhvasst og þar gangi á með sterkum vindhviðum.
Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Sjá meira