Óásættanleg hætta í hluta Grindavíkur, fuglahótel og Ungfrú Ísland Sunna Sæmundsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 18:11 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Nýfæddir tvíburar og móðir þeirra eru á meðal þeirra sem létust í sprengjuárás Ísraela á Gaza í vikunni. Viðræður um vopnahlé eiga að hefjast á ný á morgun. Við sjáum sláandi myndir frá Gaza og förum yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mælir eindregið gegn því að fólk dvelji í Grindavík og óásættanleg hætta er talin fyrir hendi í hluta bæjarins í ljósi þess að búist er við gosi á hverri stundu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, mætir í myndver og fer yfir málið í beinni. Klippa: Kvöldfréttir 14. ágúst 2024 Formaður Vinstri grænna kallar eftir því að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra leggi fram stefnumörkun um vindorkumál á haustþingi. Við ræðum við Guðmund Inga Guðbrandsson sem telur að gera þurfi breytingar á tillögum sem lagðar voru fram á síðasta þingi. Þá kíkjum við í heimsókn á fuglahótel þar sem fuglar hafa jafnvel flutt inn á vegna ánægju með dvölina og verðum í beinni frá fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland. Í Sportpakkanum skoðum við ónýtan gervigrasvöll KR og í Íslandi í dag heimsækjum við Pittsburgh í Norður-Ameríku. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Skýjað og sums staðar blautt Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mælir eindregið gegn því að fólk dvelji í Grindavík og óásættanleg hætta er talin fyrir hendi í hluta bæjarins í ljósi þess að búist er við gosi á hverri stundu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, mætir í myndver og fer yfir málið í beinni. Klippa: Kvöldfréttir 14. ágúst 2024 Formaður Vinstri grænna kallar eftir því að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra leggi fram stefnumörkun um vindorkumál á haustþingi. Við ræðum við Guðmund Inga Guðbrandsson sem telur að gera þurfi breytingar á tillögum sem lagðar voru fram á síðasta þingi. Þá kíkjum við í heimsókn á fuglahótel þar sem fuglar hafa jafnvel flutt inn á vegna ánægju með dvölina og verðum í beinni frá fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland. Í Sportpakkanum skoðum við ónýtan gervigrasvöll KR og í Íslandi í dag heimsækjum við Pittsburgh í Norður-Ameríku. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Skýjað og sums staðar blautt Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Sjá meira