Drukkinn Íslendingur sagður hafa kýlt leigubílstjóra í Taílandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. ágúst 2024 11:15 Mynd af taílenskri lögreglu úr safni. Getty Drukkinn Íslendingur á sextugs- eða sjötugsaldri er sagður hafa hlotið talsverða áverka þegar hann lenti í slagsmálum við leigubílstjóra og lögreglu í Taílandi á laugardaginn. Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot. Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot.
Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira