Sást með huldumanni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 16:12 Shakira hefur haft í nógu að snúast. EPA-EFE/Quique Garcia Mjaðmir kólumbísku söngkonunnar Shakiru ljúga engu og heldur ekki bros hennar en söngkonan knáa sást á stefnumóti með huldumanni í Miami borg í Bandaríkjunum í síðustu viku. Erlendir slúðurmiðlar hafa keppst við að fjalla um stefnumótið en myndir náðust af söngkonunni úti að borða með kappanum, sem ekki sést framan í. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að myndirnar hafi verið teknar þann 1. ágúst síðastliðinn. Þar er vintnað til nýlegra ummæla söngkonunnar um að hún hefði ekki í hyggju að fara á stefnumót á næstunni. Tvö ár eru frá því að hún skildi að borði og sæng við sinn fyrrverandi knattspyrnumanninn Gerard Piqué. Þau skildu í illu eftir að knattspyrnumaðurinn hélt framhjá henni. Shakira sagði nýlega að hún hefði áhuga á karlmönnum, en að það væri að mestu mikið vandamál í hennar lífi. „Ég ætti ekki að hafa áhuga á þeim eftir allt sem hefur komið fyrir mig, ímyndaðu þér hvað ég hef þarf að hafa mikinn áhuga til að hafa enn áhuga á þeim,“ sagði söngkonan nýlega. Shakira spotted dining with mystery man in Miami after saying she was ‘not thinking about’ dating https://t.co/AKD4YcgVbE pic.twitter.com/eOtbmcZAUG— Page Six (@PageSix) August 8, 2024 Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Shakira semur um skattalagabrotin Kólumbíska poppstjarnan Shakira hefur gert dómssátt við saksóknara um meint skattalagabrot hennar á Spáni, en réttarhöld í málinu voru í þann mund að hefjast. 20. nóvember 2023 10:41 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46 Mest lesið „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Lífið Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lífið Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Lífið Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Lífið Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Lífið Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Lífið Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Tíska og hönnun Prinsessan er ólétt Lífið Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Lífið Fleiri fréttir „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Þetta eru liðin í Kviss Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Hlýleiki og litagleði í miðbænum Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Rich Homie Quan er allur „Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Stjörnu-Sævarar leiddu saman hesta sína Hljómi eins og öskubakki Steinbergur selur Upplifi að þeir megi ekki segja nei við kynlífi Bergur Einar og Helga Margrét orðin foreldrar Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Naglalökkuð Áslaug blæs á sér hárið Stefnir hærra Þynnkan bar hópinn ofurliði og Ína grét úr reiði Þegar ellefu ára Eivør sló í gegn Heitustu trendin fyrir haustið Svikakvendið ætlar að dansa með stjörnunum Ræðst á morgun hvort Ísland taki þátt í Eurovision Anna Lára og Svavar eiga von á barni Enginn kaupmáli: Búa sig undir það versta Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix kemur fram að myndirnar hafi verið teknar þann 1. ágúst síðastliðinn. Þar er vintnað til nýlegra ummæla söngkonunnar um að hún hefði ekki í hyggju að fara á stefnumót á næstunni. Tvö ár eru frá því að hún skildi að borði og sæng við sinn fyrrverandi knattspyrnumanninn Gerard Piqué. Þau skildu í illu eftir að knattspyrnumaðurinn hélt framhjá henni. Shakira sagði nýlega að hún hefði áhuga á karlmönnum, en að það væri að mestu mikið vandamál í hennar lífi. „Ég ætti ekki að hafa áhuga á þeim eftir allt sem hefur komið fyrir mig, ímyndaðu þér hvað ég hef þarf að hafa mikinn áhuga til að hafa enn áhuga á þeim,“ sagði söngkonan nýlega. Shakira spotted dining with mystery man in Miami after saying she was ‘not thinking about’ dating https://t.co/AKD4YcgVbE pic.twitter.com/eOtbmcZAUG— Page Six (@PageSix) August 8, 2024
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Shakira semur um skattalagabrotin Kólumbíska poppstjarnan Shakira hefur gert dómssátt við saksóknara um meint skattalagabrot hennar á Spáni, en réttarhöld í málinu voru í þann mund að hefjast. 20. nóvember 2023 10:41 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46 Mest lesið „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Lífið Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lífið Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Lífið Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Lífið Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Lífið Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Lífið Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Tíska og hönnun Prinsessan er ólétt Lífið Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Lífið Fleiri fréttir „Fullkomið frá upphafi til enda, svo ekki sé minna sagt“ Fréttatía vikunnar: Pólitík, glæpir og barnalán Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Þetta eru liðin í Kviss Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Fresta ákvörðun um þátttöku í Eurovision Sigvaldi og Nótt nefndu drenginn Hlýleiki og litagleði í miðbænum Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Gnitaheiði gata ársins í Kópavogi Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Rich Homie Quan er allur „Gerir öll ferðalög skemmtilegri og lætur mig hlæja endalaust“ Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag Fékk typpamyndir og áreiti þegar þeir héldu að hann væri stelpa Stjörnu-Sævarar leiddu saman hesta sína Hljómi eins og öskubakki Steinbergur selur Upplifi að þeir megi ekki segja nei við kynlífi Bergur Einar og Helga Margrét orðin foreldrar Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Naglalökkuð Áslaug blæs á sér hárið Stefnir hærra Þynnkan bar hópinn ofurliði og Ína grét úr reiði Þegar ellefu ára Eivør sló í gegn Heitustu trendin fyrir haustið Svikakvendið ætlar að dansa með stjörnunum Ræðst á morgun hvort Ísland taki þátt í Eurovision Anna Lára og Svavar eiga von á barni Enginn kaupmáli: Búa sig undir það versta Sjá meira
Shakira semur um skattalagabrotin Kólumbíska poppstjarnan Shakira hefur gert dómssátt við saksóknara um meint skattalagabrot hennar á Spáni, en réttarhöld í málinu voru í þann mund að hefjast. 20. nóvember 2023 10:41
Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24
Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46