Kominn í pásu frá sterunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 12:45 Gummi Emil öskrar meðal annars af lífs og sálarkröftum fyrir Sindra og segir það bráðnauðsynlegt fyrir heilsuna. Vísir Guðmundur Emil Jóhannsson eða Gummi Emil segist vera í pásu frá sterum. Hann hefur engar áhyggjur af lungnabólgu þrátt fyrir að vera alltaf ber að ofan og segir ekki tíma kominn á að eignast kærustu. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til kappans í Íslandi í dag. Gummi Emil virðist vera út um allt þessa dagana, er öflugur á Instagram og Tik-Tok og boðar heilsusamlegan lífsstíl þó einhverjir gætu verið því ósammála. Þegar Sindra bar að garði var Gummi ný kominn aftur heim úr fjallgöngu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór á Esjuna í morgunsárið, líkt og raunar marga aðra daga. Ekki á sterum í tíu mánuði Gummi er alltaf ber að ofan en segist engar áhyggjur hafa af því að fá lungnabólgu. Þá ræðir hann líka steranotkun sína við Sindra og segist ekki hafa notað slíkt undanfarna tíu mánuði. „Ég er ekki á sterum núna. Ég hef verið á sterum en er búinn að taka pásu í tíu mánuði cirka. Sem er mjög góður tími, langur tími,“ segir Gummi. „Ég er líka bara fæddur með góð gen og þetta lúkk,“ segir Gummi sem er jafnframt 1,75 á hæð. Sama hæð og Mike Tyson líkt og Gummi kemur inn á í morgunkaffinu með Sindra. Á ekki kærustu Þá spurði Sindra Gumma út í ástarmál hans. Gummi er 26 ára og er einhleypur. Ástæðan er sú að sögn Gumma að hann hefur verið á miklu ferðalagi að kynnast sjálfum sér. „En aftur á móti þá skaparðu sjálfan þig líka. Síðan er einhver grunnur hver þú ert, en það er kannski ekkert mikið sniðugt fyrir mig að festa mig þangað til ég er 28, 29, 30. Samkvæmt stjörnuspá sko og kannski líka bara samkvæmt því hvaða tímapunkti ég er á í lífinu núna.“ Gummi segir að það sem drífi hann áfram sé hreyfingin og það sem hún geri fyrir andlega heilsu hans. Hann verði að fá útrás og öskra. 95 prósent fólks hafi aldrei öskrað. „Veistu hvað það er gott?“ spyr Gummi áður en hann öskrar hressilega fyrir Sindra. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gummi Emil virðist vera út um allt þessa dagana, er öflugur á Instagram og Tik-Tok og boðar heilsusamlegan lífsstíl þó einhverjir gætu verið því ósammála. Þegar Sindra bar að garði var Gummi ný kominn aftur heim úr fjallgöngu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór á Esjuna í morgunsárið, líkt og raunar marga aðra daga. Ekki á sterum í tíu mánuði Gummi er alltaf ber að ofan en segist engar áhyggjur hafa af því að fá lungnabólgu. Þá ræðir hann líka steranotkun sína við Sindra og segist ekki hafa notað slíkt undanfarna tíu mánuði. „Ég er ekki á sterum núna. Ég hef verið á sterum en er búinn að taka pásu í tíu mánuði cirka. Sem er mjög góður tími, langur tími,“ segir Gummi. „Ég er líka bara fæddur með góð gen og þetta lúkk,“ segir Gummi sem er jafnframt 1,75 á hæð. Sama hæð og Mike Tyson líkt og Gummi kemur inn á í morgunkaffinu með Sindra. Á ekki kærustu Þá spurði Sindra Gumma út í ástarmál hans. Gummi er 26 ára og er einhleypur. Ástæðan er sú að sögn Gumma að hann hefur verið á miklu ferðalagi að kynnast sjálfum sér. „En aftur á móti þá skaparðu sjálfan þig líka. Síðan er einhver grunnur hver þú ert, en það er kannski ekkert mikið sniðugt fyrir mig að festa mig þangað til ég er 28, 29, 30. Samkvæmt stjörnuspá sko og kannski líka bara samkvæmt því hvaða tímapunkti ég er á í lífinu núna.“ Gummi segir að það sem drífi hann áfram sé hreyfingin og það sem hún geri fyrir andlega heilsu hans. Hann verði að fá útrás og öskra. 95 prósent fólks hafi aldrei öskrað. „Veistu hvað það er gott?“ spyr Gummi áður en hann öskrar hressilega fyrir Sindra.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02
Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00
„Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“