Okkar eigið Ísland: Plataði vini sína uppi á jökli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2024 09:01 Garpur og félagar lentu í ævintýri uppi á jökli. Fjórða þáttaröðin af Okkar eigið Ísland, ferðaþættir með Garpi I. Elísabetarsyni er farin af stað. Horfa má á fyrsta þáttinn hér fyrir neðan á Vísi og á Stöð 2+ en þar fer Garpur upp á Snæfellsjökul. Garpur segir að nýja serían verði með breyttu sniði þar sem kafað verður dýpra ofan í ferðalagið og ferðafélagana. „Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Lífið „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Lífið Býður Taylor barn Lífið Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Tónlist Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lífið Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Lífið Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Lífið Mætti á nærfötunum einum klæða Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Eignaðist barn utan hjónabands „Barnlausa kattakonan“ lýsir yfir stuðningi við Harris Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið „Píratar hafa lengi verið mikið áhugamál hjá mér“ Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Egill og Íris Freyja nefna dótturina Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Skvísupartý í skartgripaverslun Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu James Earl Jones er látinn Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Þungun stefni lífi Gomez í hættu Selur tvær íbúðir á sama tíma Sjá meira
„Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Lífið „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Lífið Býður Taylor barn Lífið Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Tónlist Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lífið Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Lífið Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Lífið Mætti á nærfötunum einum klæða Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Eignaðist barn utan hjónabands „Barnlausa kattakonan“ lýsir yfir stuðningi við Harris Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið „Píratar hafa lengi verið mikið áhugamál hjá mér“ Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Egill og Íris Freyja nefna dótturina Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Skvísupartý í skartgripaverslun Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu James Earl Jones er látinn Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Þungun stefni lífi Gomez í hættu Selur tvær íbúðir á sama tíma Sjá meira
Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00
Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01
Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00