Minnist systur sinnar sem fær sérmerkt sæti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 11:30 Aron Einar minnist systur sinnar í einlægri færslu á Instagram. Aron Einar Gunnarsson knattspyrnumaður minnist systur sinnar Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur á samfélagsmiðlum í færslu með myndbandi þar sem hann tilkynnir endurkomu sína í íslenska knattspyrnu, til uppeldisfélagsins Þórs. Tinna Björg lést á síðasta ári langt fyrir aldur fram, einungis fjörutíu ára gömul. Í myndbandi Arons Einars sést að sæti á heimavelli Þórs í Þorpinu á Akureyri hefur verið merkt Tinnu henni til heiðurs. „Þú ert ekki að missa af neinu hérna heima Aron minn, vertu úti eins lengi og þú getur og hefur heilsu í,“ sagði Tinna alltaf við mig þegar maður var farinn að sakna heim og tuða yfir löngu tímabili,“ skrifar Aron Einar í einlægri færslu. „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér! Ég er kominn heim í hamar heim þar sem allt þetta byrjaði og þar vil ég og á að enda. Þór er mitt lið og Hamar er minn staður,“ skrifar fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Tímamót Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44 Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Tinna Björg lést á síðasta ári langt fyrir aldur fram, einungis fjörutíu ára gömul. Í myndbandi Arons Einars sést að sæti á heimavelli Þórs í Þorpinu á Akureyri hefur verið merkt Tinnu henni til heiðurs. „Þú ert ekki að missa af neinu hérna heima Aron minn, vertu úti eins lengi og þú getur og hefur heilsu í,“ sagði Tinna alltaf við mig þegar maður var farinn að sakna heim og tuða yfir löngu tímabili,“ skrifar Aron Einar í einlægri færslu. „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér! Ég er kominn heim í hamar heim þar sem allt þetta byrjaði og þar vil ég og á að enda. Þór er mitt lið og Hamar er minn staður,“ skrifar fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson)
Tímamót Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44 Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Aron Einar heim í Þorpið Aron Einar Gunnarsson hefur samið við uppeldisfélagið Þór á Akureyri og verður kynntur sem leikmaður liðsins í dag. Vera má að hann fari á láni til Belgíu. 1. ágúst 2024 12:44
Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. 3. október 2023 14:14