Doherty greindist með brjóstakrabbamein árið 2015.
„Það er mér þungbært að staðfesta andlát leikkonunnar Shannen Doherty. Laugardaginn 13. júlí tapaði hún í bardaganum við krabbamein eftir margra ára baráttu,“ sagði umboðsmaður Doherty í samtali við People.
Shannen Doherty gerði garðinn frægan sem Brenda Walsh í Beverly Hills, 90210 og Prue Halliwell í Charmed.
