Dýrmætu vasaúri og silfurfesti stolið af byggðasafni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 14:47 Úrið og festin eru miklir dýrgripir. Byggðasafn Skagfirðinga Vasaúri og úrfesti úr silfri var stolið af Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ á Langholti í Skagafirði. Úrið og úrfestin voru í eigu Björns Pálssonar á Miðsitju en hann fékk festina frá móður sinni í tvítugsafmælisgjöf árið 1926. Starfsfólk safnsins tók eftir því að gripinn vantaði í gærkvöldi. Festin er búin til úr smápeningum úr silfri, tölur hafa verið máðar af peningunum og í þá grafið: „Á afmælisdaginn - Frá mömmu.“ Úrið sjálft er af gerðinni OMEGA. Í færslu sem safnið birti á síðu sinni á Facebook segir að starfsfólk safnsins hafi af og til orðið vart við að munir hyrfi úr sýningu en að steininn hafi tekið úr með stuldi vasaúrsins. Það hafi verið í lokuðu sýningarborði og því hafi þurft einbeittan brotavilja til að stela því. „Stuldur safngripa er geysilegur missir, ekki aðeins fyrir safnið og menningarsögu svæðisins, heldur líka fyrir eigendur og gefendur, sem tengjast oft gripum miklum tilfinningaböndum,“ segir í færslunni. Tölurnar hafa verið máðar af peningunum í festinni og skilaboð grafin í þeirra stað.Byggðasafn Skagfirðinga Starfsfólk safnsins hvetur þann sem tók griðinn að sjá sóma sinn og skila úrinu og festinni aftur til safnsins. Þá biður það almenning um að hafa sambandi búi einhver yfir upplýsingum um hvar úrið og festin eru niðurkomin. „Þetta er svo persónulegur gripur. Þetta er handgert. Okkur finnst það alltaf ofboðslega sárt,“ segir Inga Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri skráningar og munavörslu á Byggasafni Skagafjarðar. Skagafjörður Söfn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Festin er búin til úr smápeningum úr silfri, tölur hafa verið máðar af peningunum og í þá grafið: „Á afmælisdaginn - Frá mömmu.“ Úrið sjálft er af gerðinni OMEGA. Í færslu sem safnið birti á síðu sinni á Facebook segir að starfsfólk safnsins hafi af og til orðið vart við að munir hyrfi úr sýningu en að steininn hafi tekið úr með stuldi vasaúrsins. Það hafi verið í lokuðu sýningarborði og því hafi þurft einbeittan brotavilja til að stela því. „Stuldur safngripa er geysilegur missir, ekki aðeins fyrir safnið og menningarsögu svæðisins, heldur líka fyrir eigendur og gefendur, sem tengjast oft gripum miklum tilfinningaböndum,“ segir í færslunni. Tölurnar hafa verið máðar af peningunum í festinni og skilaboð grafin í þeirra stað.Byggðasafn Skagfirðinga Starfsfólk safnsins hvetur þann sem tók griðinn að sjá sóma sinn og skila úrinu og festinni aftur til safnsins. Þá biður það almenning um að hafa sambandi búi einhver yfir upplýsingum um hvar úrið og festin eru niðurkomin. „Þetta er svo persónulegur gripur. Þetta er handgert. Okkur finnst það alltaf ofboðslega sárt,“ segir Inga Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri skráningar og munavörslu á Byggasafni Skagafjarðar.
Skagafjörður Söfn Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira