Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júlí 2024 09:55 Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í síðastliðinni viku. SAMSETT Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. Sveitastuð Skvísurnar og ofurkonurnar Nína Dögg, Björk Eiðs, Hildur Hafstein, Birna Hafstein, Helga Thorz, Edda Björg Eyjólfsdóttir og fleiri skellti sér í fjallahjólaferð um helgina. Þær gistu í sögufrægu veiðihúsunum ensku húsunum og nutu lífsins í íslenskri sveitasælu. View this post on Instagram A post shared by Nina Dögg Filippusdottir (@ninadew) Þá fagnaði tónlistarkonan, leikkonan og stjarnan Selma Björnsdóttir fimmtíu ára afmæli sínu í júní og fékk óvænta afmælisveislu um helgina úti á landi. Hún var alsæl með veisluna umvafin íslenska fánanum. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Nina Dögg Filippusdottir (@ninadew) Sáttur í eigin hinsegin skinni Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar fagnaði hinsegin hátíð í Borgarnesi með stæl. Hann bauð heim í teiti og komu ýmsar stjörnur í veisluna, þar á meðal María Björk, Selma Björns, Björgvin Franz, Eyþór Ingi, Jógvan, Margrét Eir, Elísabet Ormslev, Aníta Rós, Helga Möller og svo lengi mætti telja. Friðrik Ómar birti hjartnæma færslu á Instagram þar sem hann þakkar innilega fyrir samveruna á hátíðinni og segir mömmu sína meira að segja hafa komið suður til að fagna með þeim. „Þetta er áreynslulaust og við njótum þess í botn. Eintóm gleði. En það á því miður ekki við um alla. Þess vegna finnst mér mikilvægt að taka virkan þátt í viðburði eins og þessum, vera sýnilegur og stoltur, sem vonandi getur hjálpað öðrum. Áfram allskonar,“ skrifar Friðrik Ómar á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Brúðkaup og ást Tónlistarmaðurinn Hreimur fagnaði ástinni um helgina en hann og eiginkona hans Þorbjörg Sif áttu sautján ára brúðkaupsafmæli. View this post on Instagram A post shared by Hreimur Örn Heimisson (@hreimur78) Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Moombix og söngkona, gengu í það heilaga um helgina. Þau fögnuðu deginum með góðum vinum á borð við Mörtu Maríu hjá Smartland og Pál Winkel fangelsismálastjóra. View this post on Instagram A post shared by Andrés Magnússon (@andresmag) Markaðsstjórinn og áhrifavaldurinn Erna Hrund fagnaði brúðkaupi vina sinna Stínu og Ragga í myntugrænum kjól og skemmti sér vel. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Þjálfarinn, sálfræðineminn og ofurskvísan Telma Fanney fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgina með unnusta sínum Jökli í Kaleo. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Afmæli og fjör Eurovisionfarinn og tónlistarmaðurinn Daði Freyr fagnaði afmæli sínu í gær, sunnudag. Hann fór aftur í tímann í tilefni af því og birti gamlar myndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Vinkonurnar og fjölmiðlakonurnar Viktoría Hermannsdóttir og Þórdís Valsdóttir áttu skemmtilegan dag með vinkonum þar sem þær nutu í dagdrykkju og flippi. Þær og Heiða Hafsteinsdóttir keyptu sér allar eins föt og spókuðu sig um í miðbænum í appelsínugulum buxum. Á Instagram skrifar Viktoría: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Birgitta Líf markaðsstjóri World Class, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna er komin heim frá Spáni og átti kósý dag í miðborginni með syni sínum Birni Boða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þá fagnaði Inga Tinna forstjóri DineOut afmæli sínu um helgina og birti hennar heittelskaði Logi Geirsson einlæga ástarfærslu til hennar á Instagram. Þar skrifar hann meðal annars: „Þú hefur haft góð áhrif á mig og allt mitt líf. Gert mig að betri manni og hlakka til að fá prinsessuna okkar í heiminn, þú verður æðisleg mamma. Bestar allt sem þú gerir sem gerir þig sérstaka. Ferð þína leið og þorir að fylgja draumum þínum sem gerir þig einstaka. Síðasta árið hefur verið ógleymanlegt ferðalag.“ Tinna Brá eigandi Hrím fagnaði fertugsafmæli sínu með ástinni sinni, grínistanum Ara Eldjárn, með því að ferðast í kringum Ísland og halda svo almennilegt teiti í bát við Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Tinna Brá Baldvinsdóttir (@tinnabra) Tónlistarkonan Sigga Ózk skellti sér í kremaðan hvítan kjól og pósaði á svölunum á Kjarval. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Rapparinn Emmsjé Gauti birti gamla og góða mynd af sér og tilkynnti nýja plötu næsta föstudag. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Einkaþjálfarinn og tónlistarmaðurinn Gummi Emil birti myndband á Instagram þar sem hann var ekki að keyra heldur einfaldlega að hlusta á nýja lagið sitt í bíl. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Íslendingar erlendis Súperstjarnan Laufey heldur tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin áfram og kom meðal annars fram í Ottowa á sunnudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þá var hún sömuleiðis að vinna til hinna eftirsóttu Ellu Fitzgerald verðlauna. Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nýtur lífsins í botn í fríi í Króatíu með ástinni sinni Bensa Bjarna og góðum vinum. Hún rokkaði skærbleikt bikiní á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Rapparinn Aron Can birti mynd af sér og sinni heittelskuðu Ernu Maríu í Bandaríkjunum í tilefni af afmæli hennar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fagnaði brúðkaupi vina sinna erlendis um helgina. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Þá áttu stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og rapparinn Erpur Eyvindarson epíska helgi á Ítalíu þar sem þeir ferðuðust borga á milli á mótórhjóli. Stjörnulífið Ástin og lífið Brúðkaup Íslendingar erlendis Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Sveitastuð Skvísurnar og ofurkonurnar Nína Dögg, Björk Eiðs, Hildur Hafstein, Birna Hafstein, Helga Thorz, Edda Björg Eyjólfsdóttir og fleiri skellti sér í fjallahjólaferð um helgina. Þær gistu í sögufrægu veiðihúsunum ensku húsunum og nutu lífsins í íslenskri sveitasælu. View this post on Instagram A post shared by Nina Dögg Filippusdottir (@ninadew) Þá fagnaði tónlistarkonan, leikkonan og stjarnan Selma Björnsdóttir fimmtíu ára afmæli sínu í júní og fékk óvænta afmælisveislu um helgina úti á landi. Hún var alsæl með veisluna umvafin íslenska fánanum. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Nina Dögg Filippusdottir (@ninadew) Sáttur í eigin hinsegin skinni Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar fagnaði hinsegin hátíð í Borgarnesi með stæl. Hann bauð heim í teiti og komu ýmsar stjörnur í veisluna, þar á meðal María Björk, Selma Björns, Björgvin Franz, Eyþór Ingi, Jógvan, Margrét Eir, Elísabet Ormslev, Aníta Rós, Helga Möller og svo lengi mætti telja. Friðrik Ómar birti hjartnæma færslu á Instagram þar sem hann þakkar innilega fyrir samveruna á hátíðinni og segir mömmu sína meira að segja hafa komið suður til að fagna með þeim. „Þetta er áreynslulaust og við njótum þess í botn. Eintóm gleði. En það á því miður ekki við um alla. Þess vegna finnst mér mikilvægt að taka virkan þátt í viðburði eins og þessum, vera sýnilegur og stoltur, sem vonandi getur hjálpað öðrum. Áfram allskonar,“ skrifar Friðrik Ómar á Instagram síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Brúðkaup og ást Tónlistarmaðurinn Hreimur fagnaði ástinni um helgina en hann og eiginkona hans Þorbjörg Sif áttu sautján ára brúðkaupsafmæli. View this post on Instagram A post shared by Hreimur Örn Heimisson (@hreimur78) Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Moombix og söngkona, gengu í það heilaga um helgina. Þau fögnuðu deginum með góðum vinum á borð við Mörtu Maríu hjá Smartland og Pál Winkel fangelsismálastjóra. View this post on Instagram A post shared by Andrés Magnússon (@andresmag) Markaðsstjórinn og áhrifavaldurinn Erna Hrund fagnaði brúðkaupi vina sinna Stínu og Ragga í myntugrænum kjól og skemmti sér vel. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Þjálfarinn, sálfræðineminn og ofurskvísan Telma Fanney fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgina með unnusta sínum Jökli í Kaleo. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Afmæli og fjör Eurovisionfarinn og tónlistarmaðurinn Daði Freyr fagnaði afmæli sínu í gær, sunnudag. Hann fór aftur í tímann í tilefni af því og birti gamlar myndir af sér. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Vinkonurnar og fjölmiðlakonurnar Viktoría Hermannsdóttir og Þórdís Valsdóttir áttu skemmtilegan dag með vinkonum þar sem þær nutu í dagdrykkju og flippi. Þær og Heiða Hafsteinsdóttir keyptu sér allar eins föt og spókuðu sig um í miðbænum í appelsínugulum buxum. Á Instagram skrifar Viktoría: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Birgitta Líf markaðsstjóri World Class, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna er komin heim frá Spáni og átti kósý dag í miðborginni með syni sínum Birni Boða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þá fagnaði Inga Tinna forstjóri DineOut afmæli sínu um helgina og birti hennar heittelskaði Logi Geirsson einlæga ástarfærslu til hennar á Instagram. Þar skrifar hann meðal annars: „Þú hefur haft góð áhrif á mig og allt mitt líf. Gert mig að betri manni og hlakka til að fá prinsessuna okkar í heiminn, þú verður æðisleg mamma. Bestar allt sem þú gerir sem gerir þig sérstaka. Ferð þína leið og þorir að fylgja draumum þínum sem gerir þig einstaka. Síðasta árið hefur verið ógleymanlegt ferðalag.“ Tinna Brá eigandi Hrím fagnaði fertugsafmæli sínu með ástinni sinni, grínistanum Ara Eldjárn, með því að ferðast í kringum Ísland og halda svo almennilegt teiti í bát við Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Tinna Brá Baldvinsdóttir (@tinnabra) Tónlistarkonan Sigga Ózk skellti sér í kremaðan hvítan kjól og pósaði á svölunum á Kjarval. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Rapparinn Emmsjé Gauti birti gamla og góða mynd af sér og tilkynnti nýja plötu næsta föstudag. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Einkaþjálfarinn og tónlistarmaðurinn Gummi Emil birti myndband á Instagram þar sem hann var ekki að keyra heldur einfaldlega að hlusta á nýja lagið sitt í bíl. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Íslendingar erlendis Súperstjarnan Laufey heldur tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin áfram og kom meðal annars fram í Ottowa á sunnudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þá var hún sömuleiðis að vinna til hinna eftirsóttu Ellu Fitzgerald verðlauna. Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nýtur lífsins í botn í fríi í Króatíu með ástinni sinni Bensa Bjarna og góðum vinum. Hún rokkaði skærbleikt bikiní á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Rapparinn Aron Can birti mynd af sér og sinni heittelskuðu Ernu Maríu í Bandaríkjunum í tilefni af afmæli hennar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fagnaði brúðkaupi vina sinna erlendis um helgina. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Þá áttu stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson og rapparinn Erpur Eyvindarson epíska helgi á Ítalíu þar sem þeir ferðuðust borga á milli á mótórhjóli.
Stjörnulífið Ástin og lífið Brúðkaup Íslendingar erlendis Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira