Oddaleikur um Stanley bikarinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 14:30 Leikmenn Edmonton Oilers fagna sigrinum í nótt en þeir eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu. Getty/Peter Joneleit Florida Panthers mistókst í nótt að tryggja sér NHL titilinn í þriðja leiknum í röð. Það verður því hreinn úrslitaleikur um Stanley bikarinn í næsta leik. Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024 Íshokkí Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Edmonton Oilers lenti 3-0 undir í úrslitaeinvíginu en hefur nú náð að jafna metin. Edmonton vann leikinn 5-1 í nótt en hafði unnið leikina á undan 5-3 og 8-1. OILERSSSSSSS FANS‼️ YOU JUST FORCED A #GAME7 IN THE #STANLEYCUP FINALSend us all of your best reactions from tonight ➡️ https://t.co/spRr6pVPsC pic.twitter.com/ov8kM5wIpI— NHL (@NHL) June 22, 2024 Leikmenn Oilers skoruðu aðeins eitt mark samanlagt i fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígsins en hafa nú skorað átján mörk í síðustu þremur leikjum. Edmonton Oilers getur orðið aðeins annað liðið í sögunni til að vinna titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir í úrslitaeinvíginu. Það gerðist í fyrsta og eina skiptið þegar Detroit Red Wings vann Stanley bikarinn árið 1942. Síðan eru liðin 82 ár en sagan gæti endurtekið sig í næsta leik. Úrslitaleikurinn um titilinn fer fram í Amerant Bank Arena, heimavelli Florida Panthers, á mánudagskvöldið. The @EdmontonOilers were the 211th team in Stanley Cup Playoffs history to face a 3-0 series deficit. Now they’re the 10th to rally back to force a #Game7.Winner-take-all for the #StanleyCup: Monday at 8 p.m. ET (ABC, ESPN+, SN, CBC, TVAS)#NHLStats: https://t.co/Phe14OAivU pic.twitter.com/yJIH3Z8jhD— NHL Public Relations (@PR_NHL) June 22, 2024
Íshokkí Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira