Konungsskip Dana í Reykjavík Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júní 2024 22:28 Martin Engelhardt er vaktmaður á Dannebrog. Vísir/Bjarni Við Grandabryggju er heilmikið sjónarspil um þessar mundir þar sem danska konungsskipið liggur þar. Áhöfnin gerði sér glaðan dag í Reykjavík og hleður nú batteríin áður en haldið er til Grænlands. Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“ Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“
Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira