Einn af hverjum fjórum tók ákvörðun á kjördegi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 16:34 Fjórðungur kjósenda tók ákvörðun um það hvern þau ætluðu að kjósa á kjördegi, þar af tólf prósent í kjörklefanum. Vísir/Vilhelm Einn af hverjum fjórum tóku ákvörðun um það á kjördegi hvern þau ætluðu að kjósa í forsetakosningunum 1. júní síðastliðinn. Þetta kom fram í könnun Prósents sem framkvæmd var dagana 6. til 12. júní. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Prósent. Leitað var svara við tveimur spurningunum: Hvenær tókst þú ákvörðun um að þú ætlaðir að kjósa frambjóðandann (nafn frambjóoðanda sem var kosinn) í kosningunum? Kaust þú þann forsetaframbjóðenda sem þér leist best á í embættið eða annan frambjóðanda sem þú taldir líklegri til að vinna kosningarnar? Tólf prósent ákváðu í kjörklefanum Fjórðungur svarenda tók ákvörðun um hvern þeir ætluðu að kjósa á kjördegi, þar af tólf prósent í kjörklefanum. Tuttugu og fjögur prósent tóku ákvörðun einum til sex dögum fyrir kjördag, 25 prósent einni til fjórum vikum fyrir kjördag, og 26 prósent meira en mánuði fyrir kjördag. Prósent Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára tóku frekar ákvörðun um hvern ætti að kjósa á kjördegi en þau sem eldri eru. Auk þess tóku þau sem kusu Höllu Tómasdóttur frekar ákvörðun um frambjóðanda á kjördegi en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttir eða Baldur Þórhallsson. Prósent Prósent Ellefu prósent kusu annan en þann sem þeim leist best á Mikill meirihluti svarenda, 87 prósent, kusu þann sem þeim leist best á í embættið. Ellefu prósent kusu annan frambjóðanda sem þeir töldu líklegri til að vinna kosningarnar og tvö prósent svöruðu að hvorugt ætti við. Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem eldri eru. Þau sem kusu Höllu Tómasdóttur kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttur, Höllu Hrund Logadóttur, Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr eða aðra frambjóðendur. Prósent Prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Prósent. Leitað var svara við tveimur spurningunum: Hvenær tókst þú ákvörðun um að þú ætlaðir að kjósa frambjóðandann (nafn frambjóoðanda sem var kosinn) í kosningunum? Kaust þú þann forsetaframbjóðenda sem þér leist best á í embættið eða annan frambjóðanda sem þú taldir líklegri til að vinna kosningarnar? Tólf prósent ákváðu í kjörklefanum Fjórðungur svarenda tók ákvörðun um hvern þeir ætluðu að kjósa á kjördegi, þar af tólf prósent í kjörklefanum. Tuttugu og fjögur prósent tóku ákvörðun einum til sex dögum fyrir kjördag, 25 prósent einni til fjórum vikum fyrir kjördag, og 26 prósent meira en mánuði fyrir kjördag. Prósent Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára tóku frekar ákvörðun um hvern ætti að kjósa á kjördegi en þau sem eldri eru. Auk þess tóku þau sem kusu Höllu Tómasdóttur frekar ákvörðun um frambjóðanda á kjördegi en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttir eða Baldur Þórhallsson. Prósent Prósent Ellefu prósent kusu annan en þann sem þeim leist best á Mikill meirihluti svarenda, 87 prósent, kusu þann sem þeim leist best á í embættið. Ellefu prósent kusu annan frambjóðanda sem þeir töldu líklegri til að vinna kosningarnar og tvö prósent svöruðu að hvorugt ætti við. Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem eldri eru. Þau sem kusu Höllu Tómasdóttur kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttur, Höllu Hrund Logadóttur, Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr eða aðra frambjóðendur. Prósent Prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira