Kynferðisbrot á vistheimili og síðbúin refsing Rolex-ræningja Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 18:17 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Maður sem var fjórtán ára vistaður á Unglingaheimili ríkisins segir forstöðumann þess hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi í tvígang. Skelfilegt ofbeldi hafi átt sér stað af hálfu nokkurra starfsmanna. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Alhvít jörð blasir víða við og veðurviðvaranir eru í gildi fram á föstudag. Við sjáum myndir af snjónum í Mývatnssveit og úr rokinu á Selfossi. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir þrjátíu daga skilorðsbundinn dóm yfir lögreglumanni vegna líkamsárásar ekki eiga að rýra traust fólks til lögreglu. Farið verður yfir málið sem lögregla segist hafa rannsakað að eigin frumkvæði. Fyrirtækið Wolt sætir harðri gagnrýni og er sakað um að brjóta á starfsfólki. Sviðsstjóri hjá ASÍ mætir í myndver en hann hefur hvatt fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það nýtir þjónustu fyrirtækisins. Eitt stærsta rán Íslandssögunnar er loks upplýst að fullu og síðasti dómurinn fallinn. Við kíkjum í Michelsen-verslunina í beinni og heyrum í eiganda hennar um málalokin. Þá rýnir Kristján Már Unnarsson einnig í stöðu eldgossins á Reykjanesi auk þess sem við kíkjum á hressa leikskólakrakka sem rækta - og borða grænmeti. Í Sportpakkanum verður rætt við fyrirliða kvennalandsliðsins í knattspyrnu um væntanlegan leik gegn Austurríki og í Íslandi í dag kíkir Magnús Hlynur í sauðburð. Klippa: Kvöldfréttir 4. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Alhvít jörð blasir víða við og veðurviðvaranir eru í gildi fram á föstudag. Við sjáum myndir af snjónum í Mývatnssveit og úr rokinu á Selfossi. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir þrjátíu daga skilorðsbundinn dóm yfir lögreglumanni vegna líkamsárásar ekki eiga að rýra traust fólks til lögreglu. Farið verður yfir málið sem lögregla segist hafa rannsakað að eigin frumkvæði. Fyrirtækið Wolt sætir harðri gagnrýni og er sakað um að brjóta á starfsfólki. Sviðsstjóri hjá ASÍ mætir í myndver en hann hefur hvatt fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það nýtir þjónustu fyrirtækisins. Eitt stærsta rán Íslandssögunnar er loks upplýst að fullu og síðasti dómurinn fallinn. Við kíkjum í Michelsen-verslunina í beinni og heyrum í eiganda hennar um málalokin. Þá rýnir Kristján Már Unnarsson einnig í stöðu eldgossins á Reykjanesi auk þess sem við kíkjum á hressa leikskólakrakka sem rækta - og borða grænmeti. Í Sportpakkanum verður rætt við fyrirliða kvennalandsliðsins í knattspyrnu um væntanlegan leik gegn Austurríki og í Íslandi í dag kíkir Magnús Hlynur í sauðburð. Klippa: Kvöldfréttir 4. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira