Aðstoðarkonan kærir Kanye fyrir kynferðislega áreitni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2024 11:16 Lauren Pisciotta ber rapparanum ekki vel söguna. EPA/Instagram Fyrrverandi aðstoðarkona bandaríska rapparans Kanye West hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni og brot á vinnulöggjöf. Konan, sem heitir Lauren Pisciotta, hóf störf hjá rapparanum í júlí árið 2021. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira