Fínt að það séu ekki bara „kallaforsetar“ Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 2. júní 2024 20:39 Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastól Vísir Fólki á förnum vegi líst almennt vel á nýkjörinn forseta, og yngri kynslóðin hefur ekki síður sterkar skoðanir á ungangengnum kosningum. Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við nokkra kjósendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag. Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld: Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld:
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira