Ofboðslega stolt af dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2024 23:07 Listakonan Eygló Gunnþórsdóttir gengur undir listamannsnafninu Eygló Gunn. Stöð 2 Eygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, segist mjög stolt af dóttur sinni og segir hana hafa staðið sig mjög vel í kosningabaráttunni. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
„Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22