Ofboðslega stolt af dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2024 23:07 Listakonan Eygló Gunnþórsdóttir gengur undir listamannsnafninu Eygló Gunn. Stöð 2 Eygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, segist mjög stolt af dóttur sinni og segir hana hafa staðið sig mjög vel í kosningabaráttunni. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
„Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning