Af vængjum fram: Eins og í bíómynd þegar þau byrjuðu loksins saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 08:14 Helga lét ekki deigan síga og smakkaði allar sósurnar. Vísir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi var alin upp við að borða sterkan mat og kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Hún lýsir því þegar hún hitti æskuástina í fyrsta sinn og hvernig þau felldu hugi loksins saman eftir nokkurra ára brottgenga byrjun. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tíunda og næstsíðasta þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Eina „húðflúrið“ meira en nóg Í þættinum fer Helga yfir víðan völl. Hún ræðir ástæður þess að hún er í framboði, segist vilja setja þjóðina á stall en ekki forsetann. Hún ræðir líka árin í Brussel og í Frakklandi og starf sitt hjá Persónuvernd. Helga var ekki á samfélagsmiðlum fyrr en baráttan hófst. Helga ræðir uppvaxtarárin og æskuástina sína, Theodór Jóhannsson sem hún hefur verið gift í rúm þrjátíu ár. Þau eiga heimili saman í Fossvogi, eiga þrjú börn og hafa átt hunda í sautján ár. Hún lýsir stundinni þegar þau kynntust fyrst í menntaskóla, höfðu áhuga á hvort öðru án þess þó að fella hugi saman, enda bæði feimin. Helga lýsir skemmtilegum tíma, brottgengri byrjun sem hafi tekið nokkur ár, þar sem allt small þó saman að lokum, líkt og í bíómynd. Þá ræðir Helga eina „húðflúrið“ sem hún mun nokkurn tímann fá sér og ást eigimannsins á sterkum mat.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira