Baráttan um Bessastaði gæti orðið gífurlega spennandi Jón Þór Stefánsson skrifar 27. maí 2024 22:18 Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir mælast efstar í nýjustu könnun Prósents með örlítið á milli sín. Vísir/Vilhelm Forsetakosningarnar sem fara fram um helgina gætu orðið æsispennandi. Nokkur munur er á niðurstöðum skoðanakannanna, en samkvæmt nýjustu könnun Prósents eru þær Katrín Jakobsdóttir, Halla Hrund Logadóttir og Halla Tómasdóttir með lítið sem ekkert á milli sín í baráttunni um Bessastaði og Baldur Þórhallsson ekki langt undan. Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Heimir Már Pétursson fréttamaður fór yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þær þrjár eru þá algjörlega hnífjafnar samkvæmt þessari könnun Prósents. En þarna er fylgistap Katrínar mjög athyglisvert í ljósi fyrri kannanna. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að gerast í könnununum.“ Hann segir baráttuna þó vera á milli þeirra fjögurra, Katrínar, Höllu H, Höllu T, og Baldurs. Síðan sé Jón Gnarr fastur í fimmta sæti. Heimir Már segir að ef næsta skoðanakönnun Maskínu bendi til þess sama og könnun Prósents þá séu mjög spennandi kosningar fram undan. „Þá verða kosningarnar alveg gífurlega spennandi.“ Hann bendir þó á að það hafi verið mikill munur á niðurstöðum kannanna Prósents annars vegar og könnunum Maskínu og Gallup hins vegar. Þessi munur sjáist best í fylgi Katrínar sem hafi einungis einu sinni mælst með mest fylgi hjá Prósenti. Vísir/Sara Vísir/Sara Þá segir Heimir Már áhugaverða stöðu uppi varðandi kyn forsetaframbjóðendanna. „Núna eru þrjár konur og einn karlmaður að berjast um Bessastaði, en yfirleitt hafa þetta alltaf verið karlarnir og kannski einhver kona að berjast á móti, og engin þeirra unnið nema Vigdís hingað til.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira