Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. maí 2024 08:00 Júlíu er margt til lista lagt í eldhúsinu og deilir reglulega gómsætum uppskriftum fylgjendum sínum á Instagram. Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“ Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“
Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira