Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. maí 2024 07:00 Viktor sýndi töfrabragð í þættinum og bað áhorfendur um að reyna þetta ekki heima. Vísir Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Viktor Traustason Hlátur Jóns Gnarr mesta hrósið „Það er eitt mesta hrós sem ég hef held ég fengið. Ég tók því allavega þannig,“ segir Viktor um augnablikin í kappræðum RÚV þar sem Jón Gnarr meðframbjóðandi Viktors skellihló að ýmsu sem Viktor hafði að segja. „Ég segi líka við fólk: Þó svo að hlutir séu alvarlegir þá þýðir það ekki að við getum ekki haft gaman af þeim, þannig að eins og ég segi þá tók ég því bara sem hrósi.“ Blandar ekki fjölskyldunni í málin Viktor heldur spilunum þétt að sér og vill lítið ræða fjölskyldu sína. Þá er sömu sögu að segja um fjölskyldutengsl hans og Ástrósar Traustadóttur dansara og áhrifavalds, systur hans. „Ég ætla ekkert að vera að blanda fólki sem er í mínu persónulega lífi inn í þetta ferli,“ segir Viktor meðal annars. Hann segir framboðið sitt snúast um ákveðna hluti. Þá syngur Viktor þjóðsönginn. „Heyrðu, ég kunni þetta. Sem er örugglega ástæðan fyrir því að ég gat aldrei orðið íþróttamaður.“ Af hverju gastu aldrei orðið íþróttamaður? „Nú af því að þeir standa alltaf á vellinum og kunna ekki textann,“ segir Viktor sem fer á kostum í þættinum og sýnir töfrabragð sem hefur líklega hvergi sést áður. Fleiri þætti af Af vængjum fram má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59 Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51 Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Segir sögur með timbri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðrum þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Viktor Traustason Hlátur Jóns Gnarr mesta hrósið „Það er eitt mesta hrós sem ég hef held ég fengið. Ég tók því allavega þannig,“ segir Viktor um augnablikin í kappræðum RÚV þar sem Jón Gnarr meðframbjóðandi Viktors skellihló að ýmsu sem Viktor hafði að segja. „Ég segi líka við fólk: Þó svo að hlutir séu alvarlegir þá þýðir það ekki að við getum ekki haft gaman af þeim, þannig að eins og ég segi þá tók ég því bara sem hrósi.“ Blandar ekki fjölskyldunni í málin Viktor heldur spilunum þétt að sér og vill lítið ræða fjölskyldu sína. Þá er sömu sögu að segja um fjölskyldutengsl hans og Ástrósar Traustadóttur dansara og áhrifavalds, systur hans. „Ég ætla ekkert að vera að blanda fólki sem er í mínu persónulega lífi inn í þetta ferli,“ segir Viktor meðal annars. Hann segir framboðið sitt snúast um ákveðna hluti. Þá syngur Viktor þjóðsönginn. „Heyrðu, ég kunni þetta. Sem er örugglega ástæðan fyrir því að ég gat aldrei orðið íþróttamaður.“ Af hverju gastu aldrei orðið íþróttamaður? „Nú af því að þeir standa alltaf á vellinum og kunna ekki textann,“ segir Viktor sem fer á kostum í þættinum og sýnir töfrabragð sem hefur líklega hvergi sést áður. Fleiri þætti af Af vængjum fram má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59 Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51 Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Segir sögur með timbri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Ætlar ekki að þröngva sér upp á fólk Viktor Traustason forsetaframbjóðandi segist finna fyrir létti að hluta til eftir að Landskjörstjórn úrskurðaði um gildi framboðs hans í dag. 2. maí 2024 18:59
Viktor stal senunni: Hefði ekki haft tíma til að safna ef hann væri í vinnu Viktor Traustason var einn þeirra sem mættu á fund landskjörstjórnar í Hörpu í dag til þess að skila inn meðmælendalistum. Hann kveðst vera búinn að safna tilskildum fjölda undirskrifta, allavega eins og hann telur þær. 26. apríl 2024 11:51