Sophia Bush kemur út úr skápnum Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2024 21:51 Sophia Bush er 41 árs gömul og segir að henni finnist hún loks geta andað. Getty/GENNA MARTIN Sophia Bush hefur komið út úr skápnum og staðfest að hún sé í sambandi með Ashlyn Harris, fyrrverandi landsliðskonu í landsliði Bandaríkjanna í fótbolta. Bush segist loksins geta andað og segist finna fyrir miklum létti. Bush, sem er leikkona og hvað þekktust fyrir leik sinn í þáttunum One Tree Hill, var í viðtali við Glamour í Bandaríkjunum þar sem hún segist pirruð yfir því að þurfa að koma út úr skápnum árið 2024 en ítrekaði að samfélag hinsegin fólks hefði líklega ekki orðið fyrir eins miklum árásum um árabil og það stæði frammi fyrir nú. Hundruð frumvarpa sem beindust gegn samfélaginu hefðu verið lögð fyrir fjölmörg ríkisþing Bandaríkjanna í fyrra og segist hún þess vegna hafa ákveðið að stíga fram. Hún skildi við eiginmann sinn í fyrra, eftir að þau höfðu gift sig snemma árs 2022. Undir lok síðasta árs sögðu fjölmiðlar vestanhafs frá því að Bush væri að hitta Harris. Þær mættu svo saman í Óskarsverðlaunasamkvæmi í síðasta mánuði, samkvæmt frétt NBC News. Í viðtalinu, sem ber fyrirsögnina „Mér finnst ég loks geta andað“ segir Bush frá því að eftir að fregnirnar af sambandi hennar og Harris birtust fyrst hafi vinkona móður hennar hringt í hana og spurt hvort þetta gæti verið rétt. Dóttir hennar væri ekki samkynhneigð. Móðir hennar svaraði um hæl: „Elskan mín. Ég held hún sé frekar samkynhneigð og hún er glöð.“ Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Bush, sem er leikkona og hvað þekktust fyrir leik sinn í þáttunum One Tree Hill, var í viðtali við Glamour í Bandaríkjunum þar sem hún segist pirruð yfir því að þurfa að koma út úr skápnum árið 2024 en ítrekaði að samfélag hinsegin fólks hefði líklega ekki orðið fyrir eins miklum árásum um árabil og það stæði frammi fyrir nú. Hundruð frumvarpa sem beindust gegn samfélaginu hefðu verið lögð fyrir fjölmörg ríkisþing Bandaríkjanna í fyrra og segist hún þess vegna hafa ákveðið að stíga fram. Hún skildi við eiginmann sinn í fyrra, eftir að þau höfðu gift sig snemma árs 2022. Undir lok síðasta árs sögðu fjölmiðlar vestanhafs frá því að Bush væri að hitta Harris. Þær mættu svo saman í Óskarsverðlaunasamkvæmi í síðasta mánuði, samkvæmt frétt NBC News. Í viðtalinu, sem ber fyrirsögnina „Mér finnst ég loks geta andað“ segir Bush frá því að eftir að fregnirnar af sambandi hennar og Harris birtust fyrst hafi vinkona móður hennar hringt í hana og spurt hvort þetta gæti verið rétt. Dóttir hennar væri ekki samkynhneigð. Móðir hennar svaraði um hæl: „Elskan mín. Ég held hún sé frekar samkynhneigð og hún er glöð.“
Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira