Galvaskar á Gugguvaktinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 15:44 Það var algjör gellustemning á Gugguvaktinni á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. Plötusnúðurinn Guðný Björk byrjaði kvöldið og plötusnúðatvíeykið Glókollur, þær Glódís og Kolbrún Birna, tóku svo við fram eftir nóttu. Súkkulaðistrákurinn Patrik tróð upp og tók meðal annars smellinn sinn Gugguvaktin og Margrét Erla Maack lék burlesque listir sínar. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Ljósmyndarinn Róbert Arnar náði að fanga stemninguna. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Embla Óðinsdóttir var í frábærum gír í bol frá tónlistarmanninum Patriki en bolurinn hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum að undanförnu og vísar í nýtt lag frá kappanum. Róbert Arnar Þessar skvísur skáluðu fyrir gellupartýinu. Róbert Arnar DJ Guðný Björk var algjör skvísa í appelsínugulum Rotate kjól. Róbert Arnar Maður í bleikri blöðru skemmti skvísunum. Róbert Arnar Glódís skipar DJ dúóið Glókoll ásamt Kolbrúnu Birnu. Hún rokkaði Yeoman gellusett og sýndi gellubyssurnar. Róbert Arnar Flugfreyjan Birna Lind Pálmadóttir glæsileg að vanda.Róbert Arnar Gellurnar fylltu staðinn og gelluorkan var allsráðandi. Róbert Arnar Margrét Erla Maack stýrði miklu fjöri. Róbert Arnar Gellur að gellast. Róbert Arnar Það var mikið stuð á AUTO þar sem plötusnúðar, tónlistarmenn og skemmtikraftar tróðu upp.Róbert Arnar Ofurskvísurnar Patrekur Jaime og Gugga létu sig ekki vanta.Róbert Arnar Guggur á Gugguvaktinni. Róbert Arnar Hin glæsilega Anna Guðný Ingvarsdóttir skálaði fyrir lífinu með guggunum. Róbert Arnar Þessar brostu sínu breiðasta. Róbert Arnar Patrekur Jaime brosti breitt með glansandi varir. Róbert Arnar Skvísulæti. Róbert Arnar Ofurskvísurnar Brynja Bjarnadóttir og Anna Lísa létu sig ekki vanta í gellugleðina. Róbert Arnar Það voru ýmis fjölbreytt og fjörug atriði á dagskrá.Róbert Arnar Skvísur í sínu fínasta pússi. Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir skipti um föt og rokkaði appelsínugulan kjól. Róbert Arnar Stuð og læti! Róbert Arnar Það var hiti á klúbbnum þegar PBT steig á svið. Róbert Arnar Blush var með gellulukkuhjól á staðnum. Róbert Arnar Skvísurnar á bak við Mamma Mia Vintage dressuðu sig upp fyrir kvöldið. Róbert Arnar Töffaraskvísur. Róbert Arnar Gellufjör við barinn! Róbert Arnar Freyðivínsflöskur og blys! Róbert Arnar Skvísurnar fjölmenntu á Gugguvaktina. Róbert Arnar Gróa og Anna Lísa í Delulu bolunum. Róbert Arnar Sólgleraugun dregin upp! Róbert Arnar Er á Gugguvaktinni, ekki vera að trufla mig, segir í texta Patriks. Róbert Arnar Birna Rún og Birna Sísí skemmtu sér vel með vinkonum. Róbert Arnar Það voru ófáar sólgleraugnaskvísur á svæðinu enda geta sólgleraugun verið ómissandi hluti af fatnaðinum. Róbert Arnar SkvísuvinkonurRóbert Arnar AUTO var einungis opið fyrir skvísur til klukkan 01 þegar að staðurinn opnaði fyrir öllum. Róbert Arnar Skvísurnar Patrik og Gústi B mættu með vinina til að gigga. Róbert Arnar Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Plötusnúðurinn Guðný Björk byrjaði kvöldið og plötusnúðatvíeykið Glókollur, þær Glódís og Kolbrún Birna, tóku svo við fram eftir nóttu. Súkkulaðistrákurinn Patrik tróð upp og tók meðal annars smellinn sinn Gugguvaktin og Margrét Erla Maack lék burlesque listir sínar. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) Ljósmyndarinn Róbert Arnar náði að fanga stemninguna. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Embla Óðinsdóttir var í frábærum gír í bol frá tónlistarmanninum Patriki en bolurinn hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum að undanförnu og vísar í nýtt lag frá kappanum. Róbert Arnar Þessar skvísur skáluðu fyrir gellupartýinu. Róbert Arnar DJ Guðný Björk var algjör skvísa í appelsínugulum Rotate kjól. Róbert Arnar Maður í bleikri blöðru skemmti skvísunum. Róbert Arnar Glódís skipar DJ dúóið Glókoll ásamt Kolbrúnu Birnu. Hún rokkaði Yeoman gellusett og sýndi gellubyssurnar. Róbert Arnar Flugfreyjan Birna Lind Pálmadóttir glæsileg að vanda.Róbert Arnar Gellurnar fylltu staðinn og gelluorkan var allsráðandi. Róbert Arnar Margrét Erla Maack stýrði miklu fjöri. Róbert Arnar Gellur að gellast. Róbert Arnar Það var mikið stuð á AUTO þar sem plötusnúðar, tónlistarmenn og skemmtikraftar tróðu upp.Róbert Arnar Ofurskvísurnar Patrekur Jaime og Gugga létu sig ekki vanta.Róbert Arnar Guggur á Gugguvaktinni. Róbert Arnar Hin glæsilega Anna Guðný Ingvarsdóttir skálaði fyrir lífinu með guggunum. Róbert Arnar Þessar brostu sínu breiðasta. Róbert Arnar Patrekur Jaime brosti breitt með glansandi varir. Róbert Arnar Skvísulæti. Róbert Arnar Ofurskvísurnar Brynja Bjarnadóttir og Anna Lísa létu sig ekki vanta í gellugleðina. Róbert Arnar Það voru ýmis fjölbreytt og fjörug atriði á dagskrá.Róbert Arnar Skvísur í sínu fínasta pússi. Róbert Arnar Embla Óðinsdóttir skipti um föt og rokkaði appelsínugulan kjól. Róbert Arnar Stuð og læti! Róbert Arnar Það var hiti á klúbbnum þegar PBT steig á svið. Róbert Arnar Blush var með gellulukkuhjól á staðnum. Róbert Arnar Skvísurnar á bak við Mamma Mia Vintage dressuðu sig upp fyrir kvöldið. Róbert Arnar Töffaraskvísur. Róbert Arnar Gellufjör við barinn! Róbert Arnar Freyðivínsflöskur og blys! Róbert Arnar Skvísurnar fjölmenntu á Gugguvaktina. Róbert Arnar Gróa og Anna Lísa í Delulu bolunum. Róbert Arnar Sólgleraugun dregin upp! Róbert Arnar Er á Gugguvaktinni, ekki vera að trufla mig, segir í texta Patriks. Róbert Arnar Birna Rún og Birna Sísí skemmtu sér vel með vinkonum. Róbert Arnar Það voru ófáar sólgleraugnaskvísur á svæðinu enda geta sólgleraugun verið ómissandi hluti af fatnaðinum. Róbert Arnar SkvísuvinkonurRóbert Arnar AUTO var einungis opið fyrir skvísur til klukkan 01 þegar að staðurinn opnaði fyrir öllum. Róbert Arnar Skvísurnar Patrik og Gústi B mættu með vinina til að gigga. Róbert Arnar
Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira