Inga Sæland með sumarsmell í vasanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. apríl 2024 16:17 Inga tók tóndæmi fyrir viðstadda en hyggst bíða með að opinbera lagið fyrir alþjóð. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins hyggst brátt gefa út lag. Hún segir um sumarslagara verði að ræða en heldur spilunum að öðru leyti þétt að sér. Inga hvíslaði því að Heimi Má Péturssyni fréttamanni Stöðvar 2 í þinghúsinu í dag að í bígerð væri stórsmellur fyrir sumarið. Heimir var þar staddur til að spyrja Ingu út í vantrauststillögu hennar á hendur Svandísar Svavarsdóttur. Inga er söngkona mikil og sló meðal annars í gegn á Fiskidaginn á Dalvík í sumar. Inga sagði fyrst að um grín hafi verið að ræða en viðurkenndi svo fyrir Heimi að hún væri með demóið í vasanum. Þetta væri nú allt saman satt og rétt. „Og ég hugsa það að ef ég hefði geymt það fram á næsta vor þá hefði ég sennilega bara smellt mér í Eurovision,“ segir Inga hlæjandi og bætir því við að hún sé að grínast. Er þetta hressilegt lag og eftir hvern er það? „Það er bara frábært. Það er eftir Birgi Jóhann Birgisson og það er bara algjör sumarsmellur. Sólarsumarsmellur.“ Eigum við að taka dæmi? „Nei ertu alveg að sleppa þér? Ég má ekki kjafta frá maður, það getur einhver stolið demóinu. Nei djók,“ segir Inga enn hlæjandi við sinn mann Heimi Má. Tónlist Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Inga hvíslaði því að Heimi Má Péturssyni fréttamanni Stöðvar 2 í þinghúsinu í dag að í bígerð væri stórsmellur fyrir sumarið. Heimir var þar staddur til að spyrja Ingu út í vantrauststillögu hennar á hendur Svandísar Svavarsdóttur. Inga er söngkona mikil og sló meðal annars í gegn á Fiskidaginn á Dalvík í sumar. Inga sagði fyrst að um grín hafi verið að ræða en viðurkenndi svo fyrir Heimi að hún væri með demóið í vasanum. Þetta væri nú allt saman satt og rétt. „Og ég hugsa það að ef ég hefði geymt það fram á næsta vor þá hefði ég sennilega bara smellt mér í Eurovision,“ segir Inga hlæjandi og bætir því við að hún sé að grínast. Er þetta hressilegt lag og eftir hvern er það? „Það er bara frábært. Það er eftir Birgi Jóhann Birgisson og það er bara algjör sumarsmellur. Sólarsumarsmellur.“ Eigum við að taka dæmi? „Nei ertu alveg að sleppa þér? Ég má ekki kjafta frá maður, það getur einhver stolið demóinu. Nei djók,“ segir Inga enn hlæjandi við sinn mann Heimi Má.
Tónlist Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira