Fönguðu hamingjuna og liðin augnablik á ströndinni á Tenerife Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. apríl 2024 11:01 Kim ásamt syni sínum Finni á Playa del Duque ströndinni á Tenerife. Blik „Þegar sonur okkar fæddist fyrir tæplega þremur árum þá breyttist sýn okkar á fagið okkar,“ segir Kim Klara Ahlbrecht ljósmyndari sem rekur ljósmyndastúdíóið Blik ásamt eiginmanni sínum Daníeli Þór Ágústssyni. Þau dvöldu á Tenerife um páskana og mynduðu þar tólf fjölskyldur í sérstökum myndatökum í sólsetrinu. „Lífið með honum staðfesti mikilvægi þess að geta séð liðin augnablik á ljósmyndum og við fórum sjálf í svona myndatöku með hann úti á Mallorca þegar hann var eins árs og þegar við fengum þær myndir í hendurnar þá bara vissum við að þetta væri eitthvað sem okkur langaði til að bjóða öðrum fjölskyldum upp á,“ útskýrir Kim. Hjónin Daníel og Kim reka Blik stúdíó saman. Myndirnar fóru upp á vegg heima hjá Kim og Daníel og vöktu gríðarlega athygli vina þeirra og vandamanna. Þá spratt upp sú hugmynd að bjóða fjölskyldum úti á Tene upp á að varðveita minningarnar úr fríinu. Þeim hafi alltaf langað til þess að bæta við myndum úr „Okkur fannst þetta líka svo frábær hugmynd því okkur þótti sjálfum þessar myndir svo ómetanlegar. Þetta er ekki bara minningin um myndatökuna, heldur bara allt. Eins og fyrir okkur þá var þetta fyrsta sólarlandafríið með syni okkar og þetta var svo góð minning um það. Hvernig hann lék sér, myndir af tásum í sjónum og söndugum puttum. Þetta er svo dýrmætt.“ Ein af myndunum af fjölskyldunni frá Mallorca sem varð kveikjan að myndatökunum á Tenerife. Gleðin við völd Kim og Daníel nýttu fyrstu dagana á suðurhluta Tenerife til að skoða álitlega tökustaði. „Svo völdum við þá staði sem okkur leist á með tilliti til sólseturs,“ útskýrir Kim. Hún segir flestar myndatökur hafa farið fram á Playa del Duque ströndinni rétt norðan við Adeje. Þau hafi í mesta lagi búist við að mynda hugsanlega um tíu fjölskyldur en þær hafi endað á að vera tólf. „Við vorum ótrúlega ánægð með mótttökurnar. Það eru líka allir einhvern veginn svo glaðir og finnst þetta svo mikil snilld, fullt af fólki sem hafði ætlað í myndatöku heillengi með fjölskylduna en aldrei gefist tími í það fyrr en nú.“ Kim segir marga auk þess hafa verið fegna að sleppa frá pressunni yfir því að fanga minningar úr fríinu. „Það eru allir svo léttir og ferskir, með smá sól á sér og líður vel, bara að leika og hafa gaman á ströndinni.“ Myndatökurnar snúast um að varðveita falleg augnablik. Blik Ljósmyndun Spánn Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
„Lífið með honum staðfesti mikilvægi þess að geta séð liðin augnablik á ljósmyndum og við fórum sjálf í svona myndatöku með hann úti á Mallorca þegar hann var eins árs og þegar við fengum þær myndir í hendurnar þá bara vissum við að þetta væri eitthvað sem okkur langaði til að bjóða öðrum fjölskyldum upp á,“ útskýrir Kim. Hjónin Daníel og Kim reka Blik stúdíó saman. Myndirnar fóru upp á vegg heima hjá Kim og Daníel og vöktu gríðarlega athygli vina þeirra og vandamanna. Þá spratt upp sú hugmynd að bjóða fjölskyldum úti á Tene upp á að varðveita minningarnar úr fríinu. Þeim hafi alltaf langað til þess að bæta við myndum úr „Okkur fannst þetta líka svo frábær hugmynd því okkur þótti sjálfum þessar myndir svo ómetanlegar. Þetta er ekki bara minningin um myndatökuna, heldur bara allt. Eins og fyrir okkur þá var þetta fyrsta sólarlandafríið með syni okkar og þetta var svo góð minning um það. Hvernig hann lék sér, myndir af tásum í sjónum og söndugum puttum. Þetta er svo dýrmætt.“ Ein af myndunum af fjölskyldunni frá Mallorca sem varð kveikjan að myndatökunum á Tenerife. Gleðin við völd Kim og Daníel nýttu fyrstu dagana á suðurhluta Tenerife til að skoða álitlega tökustaði. „Svo völdum við þá staði sem okkur leist á með tilliti til sólseturs,“ útskýrir Kim. Hún segir flestar myndatökur hafa farið fram á Playa del Duque ströndinni rétt norðan við Adeje. Þau hafi í mesta lagi búist við að mynda hugsanlega um tíu fjölskyldur en þær hafi endað á að vera tólf. „Við vorum ótrúlega ánægð með mótttökurnar. Það eru líka allir einhvern veginn svo glaðir og finnst þetta svo mikil snilld, fullt af fólki sem hafði ætlað í myndatöku heillengi með fjölskylduna en aldrei gefist tími í það fyrr en nú.“ Kim segir marga auk þess hafa verið fegna að sleppa frá pressunni yfir því að fanga minningar úr fríinu. „Það eru allir svo léttir og ferskir, með smá sól á sér og líður vel, bara að leika og hafa gaman á ströndinni.“ Myndatökurnar snúast um að varðveita falleg augnablik. Blik
Ljósmyndun Spánn Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira