Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. apríl 2024 15:00 Jana, eins og hún er kölluð, deilir girnilegum og meinhollum réttum með fylgjendum sínum á Instagram. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. Sítrónu- og mangóískaka Botninn 1 bolli möndlumjöl½ bolli valhnetur½ bolli kókosmjöl2 bollar döðlur steinlausar1 tsk. vatnBörkur af einni lífrænni appelsínu Aðferð Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél þar til blandan er orðin að klístruðu deigi.Pressið niður í bökunarform (Jana setur filmu undir svo auðveldara sá að ná botninum upp úr forminu).Frystið meðan þið gerið kremið. Sítrónu- og mangókrem Hráefni 100 g kasjúhnetur í bleyti í um klukkustund (hellið svo vatninu af)½ bolli vanillu- og kókos hafrajógúrt frá Veru100 g mangó frosið eða ferskt4 msk. sítrónu safi2 msk. sítrónubörkur3 msk. fljótandi kókosolía50 ml hlynsíróp eða sæta af eigi vali Aðferð Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél þar til þetta er orðið flauelsmjúk krem og hellið yfir botninn.Frystið yfir nótt.Skreytið með ristuðum kókosflögum og jafnvel ferskum blönduðum berjum að eigin vali.Sniðugt að skera í passlega sneiðar og frysta þannig og geta tekið út hæfilegt magn hverju sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Kökur og tertur Heilsa Tengdar fréttir Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23 Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01 Ómótstæðilegir espresso orkubitar Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að ómótstæðilegum orkubitum með fylgjendum sínum á Instagram. Bitarnir eru dísætir og hollir sem gott er að grípa í til að svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 5. mars 2024 15:40 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30 Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Sjá meira
Sítrónu- og mangóískaka Botninn 1 bolli möndlumjöl½ bolli valhnetur½ bolli kókosmjöl2 bollar döðlur steinlausar1 tsk. vatnBörkur af einni lífrænni appelsínu Aðferð Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél þar til blandan er orðin að klístruðu deigi.Pressið niður í bökunarform (Jana setur filmu undir svo auðveldara sá að ná botninum upp úr forminu).Frystið meðan þið gerið kremið. Sítrónu- og mangókrem Hráefni 100 g kasjúhnetur í bleyti í um klukkustund (hellið svo vatninu af)½ bolli vanillu- og kókos hafrajógúrt frá Veru100 g mangó frosið eða ferskt4 msk. sítrónu safi2 msk. sítrónubörkur3 msk. fljótandi kókosolía50 ml hlynsíróp eða sæta af eigi vali Aðferð Blandið öllu vel saman í matvinnsluvél þar til þetta er orðið flauelsmjúk krem og hellið yfir botninn.Frystið yfir nótt.Skreytið með ristuðum kókosflögum og jafnvel ferskum blönduðum berjum að eigin vali.Sniðugt að skera í passlega sneiðar og frysta þannig og geta tekið út hæfilegt magn hverju sinni. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Kökur og tertur Heilsa Tengdar fréttir Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23 Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01 Ómótstæðilegir espresso orkubitar Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að ómótstæðilegum orkubitum með fylgjendum sínum á Instagram. Bitarnir eru dísætir og hollir sem gott er að grípa í til að svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 5. mars 2024 15:40 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30 Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Sjá meira
Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23
Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01
Ómótstæðilegir espresso orkubitar Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að ómótstæðilegum orkubitum með fylgjendum sínum á Instagram. Bitarnir eru dísætir og hollir sem gott er að grípa í til að svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 5. mars 2024 15:40
Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30