Chess After Dark strákarnir boða til einvígis aldarinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 09:30 Einvígið er í boði Chess After Dark og hefst á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Knattspyrnuáhugamenn og skákáhugamenn ættu að taka Skírdag frá. Heimir Guðjónsson, einn allra fremsti þjálfari Íslands í knattspyrnu og núverandi þjálfari FH, og Hörður Magnússon, betur þekktur sem Höddi Magg, fyrrverandi knattspyrnumaður og ástkærasti lýsir landsins, mætast í epísku hraðskákeinvígi. Einvígið fer fram á 220 BAR en einnig má fylgjast með því að heiman í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan 20:00 á fimmtudagskvöld. Hugmyndin að einvíginu kviknaði eftir að þeir Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, stjórnendur Chess After Dark hlaðvarpsins héldu „Blush mótið“ árið 2022. Þar mættust Heimir og Hörður í mótinu í æsispennandi leik. Svo fór að Heimir hafði sigur en þeir félagar eru báðir afbragðsskákmenn og álíka sterkir. Einvígið ætti því að verða mjög jafnt og spennandi. Tefldar verða tíu hraðskákir og eru báðir keppendur taldir afar sigurvissir. Báðir tala þeir um að um formsatriði sé að ræða. Sigurvegari einvígsins mun ekki einungis sigra einvígi aldarinnar heldur fylgir stoltið einnig sigrinum og fullvissan um að viðkomandi sé í raun og veru sterkari skákmaður. Bæði Höddi og Heimir eru mjög sigurvissir. Skák Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Einvígið fer fram á 220 BAR en einnig má fylgjast með því að heiman í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan 20:00 á fimmtudagskvöld. Hugmyndin að einvíginu kviknaði eftir að þeir Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, stjórnendur Chess After Dark hlaðvarpsins héldu „Blush mótið“ árið 2022. Þar mættust Heimir og Hörður í mótinu í æsispennandi leik. Svo fór að Heimir hafði sigur en þeir félagar eru báðir afbragðsskákmenn og álíka sterkir. Einvígið ætti því að verða mjög jafnt og spennandi. Tefldar verða tíu hraðskákir og eru báðir keppendur taldir afar sigurvissir. Báðir tala þeir um að um formsatriði sé að ræða. Sigurvegari einvígsins mun ekki einungis sigra einvígi aldarinnar heldur fylgir stoltið einnig sigrinum og fullvissan um að viðkomandi sé í raun og veru sterkari skákmaður. Bæði Höddi og Heimir eru mjög sigurvissir.
Skák Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira