Vaka vann nauman meirihluta í Stúdentaráði Lovísa Arnardóttir skrifar 22. mars 2024 07:55 Á myndinni eru oddvitar sviðanna á framboðslista Vöku. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið). Aðsend Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta komst í meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í nótt. Það er í fyrsta sinn síðan árið 2017 sem Vaka nær meirihluta. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn var kjörsókn um 31 prósent til Stúdentaráðs og 28 prósent til Háskólaráðs. Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14% Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14%
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45
Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44
Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28