Reynt að hafa áhrif á meinta þolendur mansals Davíðs Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2024 18:31 Davíð Viðarsson rak meðal annars veitingastaði Pho Vietnam og Wokon. Vísir Ljóst þykir að einhver matar meinta þolendur í mansalsmáli Davíðs Viðarssonar með röngum upplýsingum um stöðu þeirra hér á landi. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þolendunum hafa verið hótað brottvísun á þeim tíma sem þau störfuðu fyrir fyrirtæki Davíðs. Níu eru enn með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á málum Davíðs Viðarssonar, áður Quang Le. Sex eru í gæsluvarðhaldi, það eru Davíð sjálfur, kærasta hans, bróðir, mágkona og bókarinn hans. Hingað til hefur ekki verið ljóst hver sjötti einstaklingurinn er en samkvæmt heimildum fréttastofu er það faðir bókarans. Þrír eru með stöðu sakbornings en ekki í gæsluvarðhaldi, það eru foreldrar Davíðs og svo íslenskur viðskiptafélagi hans, Kristján Ólafur Sigríðarson, fyrrverandi eigandi veitingastaðakeðjunnar Wokon. Hótað brottvísun Lögreglu hefur gengið vel að ræða við meinta þolendur mansalsins en þeir eru á þriðja tug. ASÍ hefur einnig komið að því að ræða við þolendurna, til að mynda um hvert framhaldið er. „Þau höfðu verið beitt, eins og er gjarnan í þessum málum, hótunum um að vera brottvísað ef þau leituðu sér aðstoðar. Þannig það er alveg klárt að það var ótti,“ segir Saga Kjartansdóttir, verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ. Saga Kjartansdóttir er verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ.Vísir/Steingrímur Dúi Einhver matar þolendurna með röngum upplýsingum Hún segir að vitað sé að þolendurnir hafi fengið rangar upplýsingar um stöðu þeirra hér á landi á meðan þeir störfuðu fyrir Davíð. Og á meðan ASÍ reynir að leiðrétta það þá virðist einhver halda áfram að mata fólkið með röngum upplýsingum. Eru einhverjar vísbendingar um að þeir sem eru í gæsluvarðhaldi eða hafa stöðu sakbornings hafi reynt að hafa samband við þolendurna eftir aðgerðirnar í síðustu viku? Við vitum það ekki en við útilokum það alls ekki. Það er ekki ólíklegt að það séu einhverjir aðilar að reyna að hafa áhrif á þau og hvað þau gera næst,“ segir Saga. „Við getum bara sagt það að þau eru að fá ónákvæmar upplýsingar einhversstaðar frá, ég get kannski ekki sagt meira en það.“ Systir Kristjáns með veð í Herkastalanum Frá stóru aðgerðinni fyrir einni og hálfri viku síðan hefur ekki verið ráðist í frekari aðgerðir, fyrir utan það að lögreglan hefur kyrrsett Herkastalann sem Davíð keypti árið 2022, fryst bankareikninga og kyrrsett fleiri fjármuni. Lögreglan er með 189 milljón króna veð í kastalanum en systir Kristjáns Ólafs er einnig með 360 milljón króna veð í honum í formi tryggingarbréfs. Þau viðskipti voru framkvæmd örfáum dögum eftir aðgerð heilbrigðiseftirlitsins í matvælalager Davíðs í Sóltúni í lok september á síðasta ári. Mansal Mál Davíðs Viðarssonar Ólöglegur matvælalager í Sóltúni Lögreglumál Tengdar fréttir Tók langan tíma að vinna traust starfsfólks Davíðs Viðarssonar Vinnustaðaeftirlit ASÍ hefur í heilt ár heimsótt vinnustaði í eigu Davíðs Viðarssonar til að byggja upp traust hjá starfsfólki sem talið var í vinnumansali. Lögfræðingur hjá ASÍ fagnar því að mál sem þessi séu nú að komast á yfirborðið og vonar að málið rati fyrir dóm og verði fordæmisgefandi. Málið er ekki eina vinnumansalsmálið sem er á borði ASÍ. 8. mars 2024 12:49 Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18 Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. 6. mars 2024 12:28 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Níu eru enn með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á málum Davíðs Viðarssonar, áður Quang Le. Sex eru í gæsluvarðhaldi, það eru Davíð sjálfur, kærasta hans, bróðir, mágkona og bókarinn hans. Hingað til hefur ekki verið ljóst hver sjötti einstaklingurinn er en samkvæmt heimildum fréttastofu er það faðir bókarans. Þrír eru með stöðu sakbornings en ekki í gæsluvarðhaldi, það eru foreldrar Davíðs og svo íslenskur viðskiptafélagi hans, Kristján Ólafur Sigríðarson, fyrrverandi eigandi veitingastaðakeðjunnar Wokon. Hótað brottvísun Lögreglu hefur gengið vel að ræða við meinta þolendur mansalsins en þeir eru á þriðja tug. ASÍ hefur einnig komið að því að ræða við þolendurna, til að mynda um hvert framhaldið er. „Þau höfðu verið beitt, eins og er gjarnan í þessum málum, hótunum um að vera brottvísað ef þau leituðu sér aðstoðar. Þannig það er alveg klárt að það var ótti,“ segir Saga Kjartansdóttir, verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ. Saga Kjartansdóttir er verkefnisstjóri vinnustaðaeftirlits hjá ASÍ.Vísir/Steingrímur Dúi Einhver matar þolendurna með röngum upplýsingum Hún segir að vitað sé að þolendurnir hafi fengið rangar upplýsingar um stöðu þeirra hér á landi á meðan þeir störfuðu fyrir Davíð. Og á meðan ASÍ reynir að leiðrétta það þá virðist einhver halda áfram að mata fólkið með röngum upplýsingum. Eru einhverjar vísbendingar um að þeir sem eru í gæsluvarðhaldi eða hafa stöðu sakbornings hafi reynt að hafa samband við þolendurna eftir aðgerðirnar í síðustu viku? Við vitum það ekki en við útilokum það alls ekki. Það er ekki ólíklegt að það séu einhverjir aðilar að reyna að hafa áhrif á þau og hvað þau gera næst,“ segir Saga. „Við getum bara sagt það að þau eru að fá ónákvæmar upplýsingar einhversstaðar frá, ég get kannski ekki sagt meira en það.“ Systir Kristjáns með veð í Herkastalanum Frá stóru aðgerðinni fyrir einni og hálfri viku síðan hefur ekki verið ráðist í frekari aðgerðir, fyrir utan það að lögreglan hefur kyrrsett Herkastalann sem Davíð keypti árið 2022, fryst bankareikninga og kyrrsett fleiri fjármuni. Lögreglan er með 189 milljón króna veð í kastalanum en systir Kristjáns Ólafs er einnig með 360 milljón króna veð í honum í formi tryggingarbréfs. Þau viðskipti voru framkvæmd örfáum dögum eftir aðgerð heilbrigðiseftirlitsins í matvælalager Davíðs í Sóltúni í lok september á síðasta ári.
Mansal Mál Davíðs Viðarssonar Ólöglegur matvælalager í Sóltúni Lögreglumál Tengdar fréttir Tók langan tíma að vinna traust starfsfólks Davíðs Viðarssonar Vinnustaðaeftirlit ASÍ hefur í heilt ár heimsótt vinnustaði í eigu Davíðs Viðarssonar til að byggja upp traust hjá starfsfólki sem talið var í vinnumansali. Lögfræðingur hjá ASÍ fagnar því að mál sem þessi séu nú að komast á yfirborðið og vonar að málið rati fyrir dóm og verði fordæmisgefandi. Málið er ekki eina vinnumansalsmálið sem er á borði ASÍ. 8. mars 2024 12:49 Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18 Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. 6. mars 2024 12:28 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Tók langan tíma að vinna traust starfsfólks Davíðs Viðarssonar Vinnustaðaeftirlit ASÍ hefur í heilt ár heimsótt vinnustaði í eigu Davíðs Viðarssonar til að byggja upp traust hjá starfsfólki sem talið var í vinnumansali. Lögfræðingur hjá ASÍ fagnar því að mál sem þessi séu nú að komast á yfirborðið og vonar að málið rati fyrir dóm og verði fordæmisgefandi. Málið er ekki eina vinnumansalsmálið sem er á borði ASÍ. 8. mars 2024 12:49
Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18
Með rekstur og fasteignir út um alla borg Athafnamaðurinn Davíð Viðarsson á fjölmörg félög og rekur fjölda veitingastaða og verslana í Reykjavík. Heildareignir félaganna sem Davíð á nema 1,2 milljarði króna. 6. mars 2024 12:28