Játar sekt í Yellowstone-máli Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2024 07:40 Pierce Brosnan hefur meðal annars leikið í myndum um James Bond, Mamma Mia!, Mrs Doubtfire og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. EPA Írski stórleikarinn Pierce Brosnan hefur játað sök í máli þar sem hann var ákærður fyrir að hafa farið í leyfisleysi inn á lokað svæði í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað. Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað.
Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira