Danska demantadrottningin snúin aftur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 16:23 Katerine Pitzner er stofnandi Copenhagen Diamond Exchange. Katerine Pitzner Í byrjun árs gaf danska demantadrottningin Katerina Pitzner sjálfri sér frí frá samfélagsmiðlum í 54 ára afmælisgjöf. Hún hefur nú ákveðið að logga sig aftur inn á Instagram eftir nauðsynlegt hlé með öðrum áherslum. Pitzner er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Danmerkur og keppast dönsku slúðurmiðlarnir við að flytja af henni fréttir. „Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“ Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“
Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira