Funda með nemendum vegna ummæla kennara: „Við erum eiginlega slegin yfir þessu“ Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2024 22:17 „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Við erum eiginlega slegin yfir þessu,“ segir skólameistari ML. Vísir/Vilhelm Jóna Katrín Hilmarsdóttir, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni, segist slegin yfir ummælum kennara skólans, Helga Helgasonar, um framlag Bashar Murad í Söngvakeppni sjónvarpsins. Málið sé litið alvarlegum augum og dagur skólastjórnar ML hefur að sögn Jónu farið í að funda um ummælin. Helgi gaf til kynna á Facebook að RÚV myndi hagræða úrslitunum Bashar í hag og kallaði hann „grenjandi illa skeindan Palestínuaraba“. Hann hélt því jafnframt fram að Bashar væri að taka þátt í keppninni fyrir hönd Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í færslu sem hann skrifaði í Facebook-hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar, en Helgi er fyrrverandi formaður og frambjóðandi flokksins. Jóna segir að von sé á yfirlýsingu frá skólanum vegna færslunnar. Jafnframt eigi að funda með öllum nemendum og starfsfólki skólans í fyrramálið þar sem að fjallað verði um málið. „Við í stjórn skólans höfum, skiljanlega kannski, eytt deginum í að fjalla um þetta. Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Við erum eiginlega slegin yfir þessu.“ Jóna segist ekki geta tjáð sig um stöðu kennarans að stöddu, en vísar til tilkynningarinnar sem verður gefin út á morgun. „Þetta er bæði viðkvæmt og erfitt. Eins og fólk er að verða vitni að er þetta mjög eldfimt í samfélaginu og úti um allt. Fólk er bæði að segja stórt og ljótt.“ Eurovision Bláskógabyggð Kynþáttafordómar Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Helgi gaf til kynna á Facebook að RÚV myndi hagræða úrslitunum Bashar í hag og kallaði hann „grenjandi illa skeindan Palestínuaraba“. Hann hélt því jafnframt fram að Bashar væri að taka þátt í keppninni fyrir hönd Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í færslu sem hann skrifaði í Facebook-hóp Íslensku þjóðfylkingarinnar, en Helgi er fyrrverandi formaður og frambjóðandi flokksins. Jóna segir að von sé á yfirlýsingu frá skólanum vegna færslunnar. Jafnframt eigi að funda með öllum nemendum og starfsfólki skólans í fyrramálið þar sem að fjallað verði um málið. „Við í stjórn skólans höfum, skiljanlega kannski, eytt deginum í að fjalla um þetta. Við lítum þetta mjög alvarlegum augum. Við erum eiginlega slegin yfir þessu.“ Jóna segist ekki geta tjáð sig um stöðu kennarans að stöddu, en vísar til tilkynningarinnar sem verður gefin út á morgun. „Þetta er bæði viðkvæmt og erfitt. Eins og fólk er að verða vitni að er þetta mjög eldfimt í samfélaginu og úti um allt. Fólk er bæði að segja stórt og ljótt.“
Eurovision Bláskógabyggð Kynþáttafordómar Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira