Lífið

Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku.
Stjörnur landsins nutu sín vel á erlendri grundu í liðinni viku.

Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst.

Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.

Fagnaði afmælinu með súpermódeli

Rúrik fagnaði 36 ára afmæli sínu í vikunni á lúxus hótelinu Edition á Ri­viera Maya-svæðinu í Mexí­kó. Með honum var meðal annars súpermódelið Alessandra Ambrosio og leikarinn Lucien Laviscount sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Em­ily in Par­is.

Skvísulæti í eyðimörkinni

LXS-skvísurnar skelltu sér til Marokkó til að taka upp nýja þáttaröð. Ína María, Ástrós Trausta, Hildur Sif, Magnea Björg og Sunneva Einars birtu seiðandi myndir úr sólinni á Instagram í vikunni.

Myndband í Dúbaí

Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, og Daniil gáfu út lagið Sama um í vikunni en myndbandið við lagið var tekið upp í eyðimörkinni í Dubaí og væntanlegt á næstu dögum.

Fatasala í sólinni

Elísabet Gunnars og Helgi Ómars seldu af sér spjarirnar um helgina.

Stuð í Þjóðleikhúsinu

Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinsdóttir skemmtu sér í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina.

Bashar sáttur með annað sætið

„Annað sæti er sigur fyrir mig,“ segir Bashar Murad sem lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. 

Hjón í svarthvítu

Trendnet-skvísan Anna Bergman og Atli Bjarnason gengu í hjónaband um helgina.

Ljúf helgi

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður naut helgarinnar með fólkinu sínu.

Göngutúr um borgina

Gummi kíró fór í göngutúr um borgina á sunnudag.

Hlaupársgleði

Salka Sól fagnaði 36 ára afmæli eiginmanns síns Arnars Freys Frostasonar á hótel Geysi um helgina. 


Tengdar fréttir

Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar

Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 

Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn

Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×