Bílstjóri rútunnar var starfsmaður á verkstæði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2024 12:53 Myndband af ökumanni rútu aka á fleygiferð á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbrautinni hefur farið eins og eldur um sinu á netmiðlum. Ökumaðurinn var starfsmaður verkstæðisins Vélrásar Skjáskot/Vélrás Rútan, sem ekið var á móti umferð á Reykjanesbraut í gær, var í umsjón bifreiðaverkstæðisins Vélrás. Eigandi fyrirtækisins segir ljóst að um mannleg mistök hafi verið að ræða og að tekið verði á málinu innanhúss. Myndband af ökumanni rútu aka á fleygiferð á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbrautinni hefur farið eins og eldur um sinu á netmiðlum og þykir mikið mildi að ekki hafi orðið stórslys. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir málið í skoðun. Lögregla hafi ekki hugmynd um hvað ökumanninum gekk til en lögreglufulltrúar viti um hvaða fyrirtæki sé að ræða þó erfiðlega hafi gengið að ná sambandi við forsvarsmenn þess. Rútufyritækið Arctic Oro hefur verið tengt við málið eftir að netverjar ráku bílnúmer rútunnar til fyrirtækisins. Ólafur Jónsson, aðaleigandi Arctic Oro segir fyrirtækið hafa hlotið orðsporshnekki vegna málsins. Hið rétta sé að rútan hafi verið í viðgerð hjá verkstæðinu Vélrás og starfsmaður þess ekið rútunni. Salómon Viðar Reynisson, eigandi Vélrásar, segir atvikið litið alvarlegum augum. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en segir að tekið verði á því innanhúss, hvort sem það endi með brottrekstri eða öðru. Aðspurður hvort hann viti hver ökumaðurinn sé segist hann kominn góða hugmynd um það. Hann segir ljóst að þarna hafi verið um mannleg mistök að ræða. Umferðaröryggi Hafnarfjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Þremur sekúndum frá endalokunum á Reykjanesbrautinni Sólborgu Guðbrandsdóttur brá mikið á leið sinni til Reykjavíkur eftir Reykjanesbrautinni þegar hún mætti rútu á fleygiferð á móti henni á öfugum vegarhelmingi. Hún og fleiri bílstjórar fyrir aftan hana neyddust til að sveigja út í kant til að verða ekki fyrir rútunni. 28. febrúar 2024 01:03 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Myndband af ökumanni rútu aka á fleygiferð á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbrautinni hefur farið eins og eldur um sinu á netmiðlum og þykir mikið mildi að ekki hafi orðið stórslys. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir málið í skoðun. Lögregla hafi ekki hugmynd um hvað ökumanninum gekk til en lögreglufulltrúar viti um hvaða fyrirtæki sé að ræða þó erfiðlega hafi gengið að ná sambandi við forsvarsmenn þess. Rútufyritækið Arctic Oro hefur verið tengt við málið eftir að netverjar ráku bílnúmer rútunnar til fyrirtækisins. Ólafur Jónsson, aðaleigandi Arctic Oro segir fyrirtækið hafa hlotið orðsporshnekki vegna málsins. Hið rétta sé að rútan hafi verið í viðgerð hjá verkstæðinu Vélrás og starfsmaður þess ekið rútunni. Salómon Viðar Reynisson, eigandi Vélrásar, segir atvikið litið alvarlegum augum. Hann vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en segir að tekið verði á því innanhúss, hvort sem það endi með brottrekstri eða öðru. Aðspurður hvort hann viti hver ökumaðurinn sé segist hann kominn góða hugmynd um það. Hann segir ljóst að þarna hafi verið um mannleg mistök að ræða.
Umferðaröryggi Hafnarfjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Þremur sekúndum frá endalokunum á Reykjanesbrautinni Sólborgu Guðbrandsdóttur brá mikið á leið sinni til Reykjavíkur eftir Reykjanesbrautinni þegar hún mætti rútu á fleygiferð á móti henni á öfugum vegarhelmingi. Hún og fleiri bílstjórar fyrir aftan hana neyddust til að sveigja út í kant til að verða ekki fyrir rútunni. 28. febrúar 2024 01:03 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Þremur sekúndum frá endalokunum á Reykjanesbrautinni Sólborgu Guðbrandsdóttur brá mikið á leið sinni til Reykjavíkur eftir Reykjanesbrautinni þegar hún mætti rútu á fleygiferð á móti henni á öfugum vegarhelmingi. Hún og fleiri bílstjórar fyrir aftan hana neyddust til að sveigja út í kant til að verða ekki fyrir rútunni. 28. febrúar 2024 01:03