Gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga viðhalda verðbólgunni Heimir Már Pétursson skrifar 28. febrúar 2024 11:45 Nú bíða margir spenntir eftir því hvað Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og peningastefnunefnd Seðlabankans ákveða að gera í vaxtamálum eftir þrjár vikur. Vísir/Vilhelm Hækkun á gjaldskrám sveitarfélaga ræður mestu um að minna dróg úr verðbólgu í febrúar en vænst hafði verið. Verðbólga mælist nú 6,6 prósent. Næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er eftir þrjár vikur. Verðbólga hefur minnkaði um 0,1 prósentustig frá því í janúar. Bæði Hagdeild Landsbankans og Greining Íslandsbanka höfðu gert ráð fyrir að verðbólga myndi minnka um 0,6 prósentustig og verða 6,1 prósent í febrúar en ekki 6,6 prósent eins og raunin varð. Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að líklega muni Seðlabankinn stíga varfærin skref til lækkunar vaxta á þessu ári.Íslandsbanki Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur Íslandsbanka segir vonbrigði að verðbólga hjaðnaði ekki meira. „Kannski smá ljós í myrkrinu að verðbólga hjaðnaði þó smávegis. Þrátt fyrir þessa hækkun (vísitölunnar) í febrúarmánuði,“ segir Bergþóra. Ekki þurfi að koma á óvart að lok útsala hefði töluverð áhrif á neysluvísitöluna í febrúar. Verð á fatnaði og skóm hækkaði um 8,4 prósent milli mánaða og verð á húsgögnum og heimilisúnaði hækkaði um 5,5 prósent. Þá koma hækkanir sveitarfélaga á gjaldskrám vegna sorhreinsunar, fráveitu og köldu vatni um 11 prósent að fullu fram í febrúarmælingunni. Þessar gjaldskrárhækkanir hafa verið gagnrýndar harðlega af verkalýðshreyfingunni sem hefur krafist þess að stór hluti þeirra verði dregin til baka til að styðja við hógværa kjarasamninga til fjögurra ára sem ætlað væri að minnka verðbólgu og lækka vexti. Þrír nefndarmanna í peningastefnunefnd studdu tillögu Ásgeirs Jónssonar formanns nefndarinnar um að halda vöxtum óbreyttum hinn 7. febrúar. Gunnar Jakobsson (t.h) vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Stöð 2/Ívar Fannar Annar vaxtaákvörðunar dagur Seðlabankans á þessu ári er hinn 20. mars eða eftir þrjár vikur. Meginvextir bankans hafa verið óbreyttir í 9,25 prósentum frá því í ágúst í fyrra. Við síðustu vaxtaákvörðun hinn 7. febrúar ákváðu fjórir nefndarmanna af fimm í peningastefnunefnd að halda vöxtunum óbreyttum. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Bergþóra segir bjartara yfir peningastefnunefndinni en oft áður samkvæmt fundargerð nefndarinnar. Þannig að þeir sem eru með húsnæðislán geta farið að láta sig dreyma um lækkun vaxta á næstu misserum? „Já, ef allt fer á besta veg. Bæði kjarasamningar og verðbólgan. Þá eru miklar líkur á lækkun vaxta alla vega á þessu ári. En til að hafa í huga þá verða það líklega mjög varfærin skref sem peningastefnunefnd Seðlabankans tekur. Hún fer örugglega ekki að lækka vexti mjög hratt niður heldur byrjar frekar rólega og sér hvernig áhrifin verða af því,“ segir Bergþóra Baldursdóttir. Verðlag Efnahagsmál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Verðbólga hjaðnar lítillega Verðbólga mælist nú 6,6 prósent en hún var 6,7 prósent í síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,33 prósent milli mánaða en verðbólgan hefur ekki verið lægri síðan í febrúar 2022. 28. febrúar 2024 09:11 Ásgeir seðlabankastjóri í fimm ár í viðbót Ásgeir Jónsson verður áfram seðlabankastjóri næstu fimm árin, til ársins 2029. Gerist það sjálfkrafa þar sem staðan verður ekki auglýst. 27. febrúar 2024 10:57 Tíðinda að vænta í kjaraviðræðum um miðja vikuna Vonir eru bundnar við að niðurstaða fáist í kjaraviðræður um eða upp úr miðri þessari viku. Brotthvarf VR og Landssambands verslunarmanna úr breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins hefur hins vegar flækt stöðuna. 26. febrúar 2024 11:42 Verðbólga haldi áfram að hjaðna Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hjaðni úr 6,7 prósent í 6,1 prósent í febrúar. Þrátt fyrir það hækki vísitala neysluverðs um 0,89 prósent en veruleg hækkun febrúar á síðasta ári, 1,4 prósent, veldur því að ársverðbólgan lækkar. 15. febrúar 2024 11:35 Ásgeir segir forsenduákvæði ekki hagga Seðlabankanum Seðlabankastjóri segir Seðlabankann ekki skipta sér af því hvernig samið er um laun á vinnumarkaði enda ekki aðili að samningunum. Í forsenduákvæðum samninga væri hins vegar eðlilegra að miða við þróun kaupmáttar og verðbólgu en vaxtastefnu bankans. 13. febrúar 2024 11:45 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Sjá meira
Verðbólga hefur minnkaði um 0,1 prósentustig frá því í janúar. Bæði Hagdeild Landsbankans og Greining Íslandsbanka höfðu gert ráð fyrir að verðbólga myndi minnka um 0,6 prósentustig og verða 6,1 prósent í febrúar en ekki 6,6 prósent eins og raunin varð. Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að líklega muni Seðlabankinn stíga varfærin skref til lækkunar vaxta á þessu ári.Íslandsbanki Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur Íslandsbanka segir vonbrigði að verðbólga hjaðnaði ekki meira. „Kannski smá ljós í myrkrinu að verðbólga hjaðnaði þó smávegis. Þrátt fyrir þessa hækkun (vísitölunnar) í febrúarmánuði,“ segir Bergþóra. Ekki þurfi að koma á óvart að lok útsala hefði töluverð áhrif á neysluvísitöluna í febrúar. Verð á fatnaði og skóm hækkaði um 8,4 prósent milli mánaða og verð á húsgögnum og heimilisúnaði hækkaði um 5,5 prósent. Þá koma hækkanir sveitarfélaga á gjaldskrám vegna sorhreinsunar, fráveitu og köldu vatni um 11 prósent að fullu fram í febrúarmælingunni. Þessar gjaldskrárhækkanir hafa verið gagnrýndar harðlega af verkalýðshreyfingunni sem hefur krafist þess að stór hluti þeirra verði dregin til baka til að styðja við hógværa kjarasamninga til fjögurra ára sem ætlað væri að minnka verðbólgu og lækka vexti. Þrír nefndarmanna í peningastefnunefnd studdu tillögu Ásgeirs Jónssonar formanns nefndarinnar um að halda vöxtum óbreyttum hinn 7. febrúar. Gunnar Jakobsson (t.h) vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Stöð 2/Ívar Fannar Annar vaxtaákvörðunar dagur Seðlabankans á þessu ári er hinn 20. mars eða eftir þrjár vikur. Meginvextir bankans hafa verið óbreyttir í 9,25 prósentum frá því í ágúst í fyrra. Við síðustu vaxtaákvörðun hinn 7. febrúar ákváðu fjórir nefndarmanna af fimm í peningastefnunefnd að halda vöxtunum óbreyttum. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Bergþóra segir bjartara yfir peningastefnunefndinni en oft áður samkvæmt fundargerð nefndarinnar. Þannig að þeir sem eru með húsnæðislán geta farið að láta sig dreyma um lækkun vaxta á næstu misserum? „Já, ef allt fer á besta veg. Bæði kjarasamningar og verðbólgan. Þá eru miklar líkur á lækkun vaxta alla vega á þessu ári. En til að hafa í huga þá verða það líklega mjög varfærin skref sem peningastefnunefnd Seðlabankans tekur. Hún fer örugglega ekki að lækka vexti mjög hratt niður heldur byrjar frekar rólega og sér hvernig áhrifin verða af því,“ segir Bergþóra Baldursdóttir.
Verðlag Efnahagsmál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Verðbólga hjaðnar lítillega Verðbólga mælist nú 6,6 prósent en hún var 6,7 prósent í síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,33 prósent milli mánaða en verðbólgan hefur ekki verið lægri síðan í febrúar 2022. 28. febrúar 2024 09:11 Ásgeir seðlabankastjóri í fimm ár í viðbót Ásgeir Jónsson verður áfram seðlabankastjóri næstu fimm árin, til ársins 2029. Gerist það sjálfkrafa þar sem staðan verður ekki auglýst. 27. febrúar 2024 10:57 Tíðinda að vænta í kjaraviðræðum um miðja vikuna Vonir eru bundnar við að niðurstaða fáist í kjaraviðræður um eða upp úr miðri þessari viku. Brotthvarf VR og Landssambands verslunarmanna úr breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins hefur hins vegar flækt stöðuna. 26. febrúar 2024 11:42 Verðbólga haldi áfram að hjaðna Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hjaðni úr 6,7 prósent í 6,1 prósent í febrúar. Þrátt fyrir það hækki vísitala neysluverðs um 0,89 prósent en veruleg hækkun febrúar á síðasta ári, 1,4 prósent, veldur því að ársverðbólgan lækkar. 15. febrúar 2024 11:35 Ásgeir segir forsenduákvæði ekki hagga Seðlabankanum Seðlabankastjóri segir Seðlabankann ekki skipta sér af því hvernig samið er um laun á vinnumarkaði enda ekki aðili að samningunum. Í forsenduákvæðum samninga væri hins vegar eðlilegra að miða við þróun kaupmáttar og verðbólgu en vaxtastefnu bankans. 13. febrúar 2024 11:45 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Sjá meira
Verðbólga hjaðnar lítillega Verðbólga mælist nú 6,6 prósent en hún var 6,7 prósent í síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,33 prósent milli mánaða en verðbólgan hefur ekki verið lægri síðan í febrúar 2022. 28. febrúar 2024 09:11
Ásgeir seðlabankastjóri í fimm ár í viðbót Ásgeir Jónsson verður áfram seðlabankastjóri næstu fimm árin, til ársins 2029. Gerist það sjálfkrafa þar sem staðan verður ekki auglýst. 27. febrúar 2024 10:57
Tíðinda að vænta í kjaraviðræðum um miðja vikuna Vonir eru bundnar við að niðurstaða fáist í kjaraviðræður um eða upp úr miðri þessari viku. Brotthvarf VR og Landssambands verslunarmanna úr breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins hefur hins vegar flækt stöðuna. 26. febrúar 2024 11:42
Verðbólga haldi áfram að hjaðna Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hjaðni úr 6,7 prósent í 6,1 prósent í febrúar. Þrátt fyrir það hækki vísitala neysluverðs um 0,89 prósent en veruleg hækkun febrúar á síðasta ári, 1,4 prósent, veldur því að ársverðbólgan lækkar. 15. febrúar 2024 11:35
Ásgeir segir forsenduákvæði ekki hagga Seðlabankanum Seðlabankastjóri segir Seðlabankann ekki skipta sér af því hvernig samið er um laun á vinnumarkaði enda ekki aðili að samningunum. Í forsenduákvæðum samninga væri hins vegar eðlilegra að miða við þróun kaupmáttar og verðbólgu en vaxtastefnu bankans. 13. febrúar 2024 11:45