„Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2024 12:30 Mæðgurnar Linda og Anja Sæberg ræddu við Sindra Sindrason á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég er í stelpuferð með vinkonum mínum í Edinborg. Fyrsta morguninn finn ég einhverja perlu í brjóstinu á mér. Ég tek mig til, fer í morgunmat með stelpunum og þar er vinkona mín sem er hjúkrunarfræðingur. Ég fæ hana til að fara með mér inn á klósett og skoða þetta. Hún nær að róa mig niður og sannfærir mig um að kíkja á þetta þegar ég kem heim,“ segir Linda Sæberg sem á ungan son og unglingsstúlku. Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim
Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira