Konudagshugmyndir sem kosta ekki skildinginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Konudagurinn haldinn hátíðlega um allt land næstkomandi sunnudag. Það þarf svo sanarlega ekki að kosta skyldinginn að töfra fram notalega stund með ástinni. Getty Konudagurinn er næstkomandi sunnudag þrátt fyrir að margir rómantískir makar hafi keypt blóm og dekrað við konurnar í lífi sínu liðna helgi. Eitt er víst að tveir konudagar eru betri en einn, ekki satt? Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og er á sunnudegi milli 18. og 25. febrúar og héldu því skiljanlega margir að dagurinn hafi verið liðna helgi. Ástæðuna fyrir þessum ruglingi má rekja til svokallaðs rímspillisárs sem er tilkomið vegna misræmis milli gamla misseristalsins og nýja tímatalsins sem við notum í dag. Rímspillisár verður þegar seinasti dagur ársins á undan er laugardagur og næsta ár á eftir er hlaupár. Að því tilefni ættu landsmenn að fagna þessum ruglingi og nýta tækifærið að gleðja konuna tvo sunnudaga í röð. Allir dagar eru konudagar sagði einhver. Rómantískar hugmyndir fyrir konudaginn Blómvöndur, út að borða og dekur er skothelt og gleður hverja konu. Eftirfarandi hugmyndir ættu að einfalda valið fyrir daginn. Leiðin að hjarta margra kvenna er með fallegum blómvendi. Miðpunktur athyglinnar Láttu hana finna fyrir því að hún sé miðpunktur athyglinnar. Kysstu konuna þína reglulega yfir daginn.Getty Ástarbréf Skrifaðu ástinni hvað það er sem þú heillast að í fari hennar. Talaðu út frá hjartanu. Persónulegt og einlægt ástarbréf er ómetanlegt.Getty Útsofin og sæl Leyfðu henni að sofa út. Leyfðu henni að sofa út og mættu þá með kaffi í rúmið.Getty Skínandi hreint heimili Taktu heimilið í nefið, mundu eftir klósettinu og skiptu um á rúminu. Hreint og fínt heimili gerir samveruna enn betri.Getty Kaffi og dögurður Útbúðu ljúffengan dögurð og færðu henni kaffi í rúmið. Brunch og gott kaffi!Getty Rómantísk kvöldstund Leggðu fallega á borð, kveiktu á kertaljósum og matreiddu uppáhalds matinn hennar. Kertaljós og góður matur.Getty Hreinn bíll Þrífðu bílinn hennar að innan og utan. Hreinn bíll er betri bíll.Getty Afslöppun og dekurstund Sendu konuna í heitt bað með kertaljósum og bjóddu henni upp að því loknu upp á notalegt nudd og ljúfa tónlist. Slökun, nudd og ljúf tónlist.g Einfalt en næs Pantaðu uppáhalds skyndibitann hennar og horfið á mynd að hennar vali. Maturinn bragðast oft betur yfir mynd í stofunni.Getty Komdu á óvart Ef þú ert ekki heima sendu ástinni blóm, súkkulaði eða kynlífstæki. Komdu ástinni á óvart ef þú ert ekkki heima.Getty
Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Af hverju var konudagurinn ekki í gær? Rómantískir makar lentu í því í gær að ætla að kaupa blóm vegna konudagsins en uppgötvuðu þá að hann væri næsta sunnudag. Á venjulegu ári hefði konudagurinn verið í gær en hann frestast vegna svokallaðs rímspillisárs sem gerist á 28 ára fresti. 19. febrúar 2024 15:30