Dýrasta fasteign Bandaríkjanna til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2024 16:43 Nokkur stór hús eru á jarðareigninni enda var hún hönnuð til að rúma stóra fjölskyldu og snekkjur þeirra. Dýrasta fasteign sögunnar í Bandaríkjunum er nú til sölu. Hægt er að öðlast stærðarinnar hús við ströndina í Naples í Flórída fyrir einungis þrjú hundruð milljónir dala, tæpar. 295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo. Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
295 milljónir dala, samsvara tæplega 41 milljarði króna. Fasteignin er tæknilega séð ekki sú dýrasta í Bandaríkjunum enn en metið var sett árið 2019 þegar þakíbúð á Manhattan í New York var keypt fyrir 240 milljónir dala. Fasteignin í Naples þarf að seljast töluvert undir virði til að hún nái ekki toppsætinu. Í grein Wall Street Journal segir að auðjöfurinn John Donahue hafi flogið yfir Naples á níunda áratug síðasta aldar þegar hann sá skaga sem ekkert hafði verið byggt á. Hann mun hafa sagt eiginkonu sinni að hann vildi fara þangað. Árið 1985 borgaði hann milljón dala fyrir lítinn hluta skagans jörðina og stækkaði hann við sig yfir næsta áratuginn. Í gegnum árin byggði hann og fjölskylda hans stærðarinnar hús og gistiskála fyrir hjónin og afkomendur þeirra. Barnabarnabörn þeirra eru nú orðin fleiri en 175. Donahue-hjónin eru nú látin og hafa börn þeirra ákveðið að selja. Gordon Pointe Drone from DMG on Vimeo.
Bandaríkin Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira