Ástarjátningar og húðflúr á Valentínusardaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. febrúar 2024 10:34 Valentínusardagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Rómantíksin sveif yfir landinu með tilheyrandi ástarjátningum og kossaflensi. Rómantíkin sveif yfir landinu á Valentínusardeginum í gær, eða degi elskenda, þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiða. Þekktir Íslendingar voru ófeimnir að tjá ást sína á makanum fyrir allra augum líkt og sjá má hér að neðan. Merkt ástinni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson biti mynd af eiginkonu sinni, Lísu Hafliðadóttur, í tilefni dagsins með textanum. „My 4 ever Valentine.“ Á myndinni má sjá glitta í lítið F aftan á handlegg Lísu þar sem þau eru staðsett á húðflúrstofunni Reykjavík Ink. Friðrik Dór Ást í Hafnarfirði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona birti mynd af sér og kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni í kossaflensi í upplýsta hjartanu í Hafnarfirði. Jóhanna Guðrún Ástin getur flutt fjöll Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel birti fallega mynd af sér og kvikmyndaframleiðandanum Baltasar Kormáki með textanum: Love can move mountains, eða ástin getur flutt fjöll. Sunneva Ása Weishappel Blóm og konfekt enginn mælikvarði Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, segir að hvorki blómvöndur né konfektmoli geti sagt til um hversu mikið hún elski kærustuna sína, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur. Ragga Holm Fox-hjónin Listamaðurinn Elli Egilsson birti fallega mynd af sér og eiginkonu sinni, Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu. Þess má geta að hjónin hafa bætt við eftirnafninu Fox á miðlum sínum. Elli Egilsson Ást að hjálpast að í ælupest Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrotttning og áhrifavaldur, rifjar upp rómantíska ferð hennar og eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar, til Parísar um árið og birti fallega mynd af þeim við Eiffel-turninn. „Rómans minningar er það eina sem var rómans við þennan Valentínusardaginn, Ælupest á kids var þemað 2024. Líka ást að hjálpast að með svoleiðis bras,“ skrifar Elísabet við myndina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnars Ástinni fagnað í fjarlægð Leikaraparið Oddur Júlíusson og Ebba Katrín Finnsdóttir fagna sex ára sambandsafmæli þeirra í sitt hvoru landinu þetta árið. „6 ár með ofurkonunni minni. Höldum uppá það í þetta skiptið í sitt hvoru lagi og Bombóleijó hvað ég sakna hennar. Veriði nú góð við hana segið henni hvað mér þykir vænt um hana. Og í gvuðana bænum nennir einhver að elda handa henni mat á meðan ég er úti. Læt fylgja mynd af uppáhalds desertinum hennar. Elska þig MUCHO GRANDE,“ skrifar Oddur við myndafærslu af þeim hjúum í tilefni dagsins. Oddur Júlíusson „Dagurinn okkar“ Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir fagnar þrettánda Valentínusardeginum með ástinni, Fredrik Aegidius. „Galið hvað tíminn flýgur. Ég er svo þakklát fyrir hvert ár,“ skrifar Annie meðal annars við myndafærsluna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Ástin og lífið Valentínusardagurinn Samfélagsmiðlar Leikhús Tónlist Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Merkt ástinni Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson biti mynd af eiginkonu sinni, Lísu Hafliðadóttur, í tilefni dagsins með textanum. „My 4 ever Valentine.“ Á myndinni má sjá glitta í lítið F aftan á handlegg Lísu þar sem þau eru staðsett á húðflúrstofunni Reykjavík Ink. Friðrik Dór Ást í Hafnarfirði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona birti mynd af sér og kærastanum Ólafi Friðrik Ólafssyni í kossaflensi í upplýsta hjartanu í Hafnarfirði. Jóhanna Guðrún Ástin getur flutt fjöll Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Sunneva Ása Weisshappel birti fallega mynd af sér og kvikmyndaframleiðandanum Baltasar Kormáki með textanum: Love can move mountains, eða ástin getur flutt fjöll. Sunneva Ása Weishappel Blóm og konfekt enginn mælikvarði Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, segir að hvorki blómvöndur né konfektmoli geti sagt til um hversu mikið hún elski kærustuna sína, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur. Ragga Holm Fox-hjónin Listamaðurinn Elli Egilsson birti fallega mynd af sér og eiginkonu sinni, Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu. Þess má geta að hjónin hafa bætt við eftirnafninu Fox á miðlum sínum. Elli Egilsson Ást að hjálpast að í ælupest Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrotttning og áhrifavaldur, rifjar upp rómantíska ferð hennar og eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar, til Parísar um árið og birti fallega mynd af þeim við Eiffel-turninn. „Rómans minningar er það eina sem var rómans við þennan Valentínusardaginn, Ælupest á kids var þemað 2024. Líka ást að hjálpast að með svoleiðis bras,“ skrifar Elísabet við myndina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnars Ástinni fagnað í fjarlægð Leikaraparið Oddur Júlíusson og Ebba Katrín Finnsdóttir fagna sex ára sambandsafmæli þeirra í sitt hvoru landinu þetta árið. „6 ár með ofurkonunni minni. Höldum uppá það í þetta skiptið í sitt hvoru lagi og Bombóleijó hvað ég sakna hennar. Veriði nú góð við hana segið henni hvað mér þykir vænt um hana. Og í gvuðana bænum nennir einhver að elda handa henni mat á meðan ég er úti. Læt fylgja mynd af uppáhalds desertinum hennar. Elska þig MUCHO GRANDE,“ skrifar Oddur við myndafærslu af þeim hjúum í tilefni dagsins. Oddur Júlíusson „Dagurinn okkar“ Crossfitstjarnan Annie Mist Þórisdóttir fagnar þrettánda Valentínusardeginum með ástinni, Fredrik Aegidius. „Galið hvað tíminn flýgur. Ég er svo þakklát fyrir hvert ár,“ skrifar Annie meðal annars við myndafærsluna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
Ástin og lífið Valentínusardagurinn Samfélagsmiðlar Leikhús Tónlist Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira